Leita í fréttum mbl.is

Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.

Verkalýðsfélag Akraness undirbýr nú opinn fund þar sem grafalvarleg staða er nú komin upp og æði margt sem bendir til þess að alvarleg átök séu framundan á félagssvæði félagsins. Félagið reiknar með að þessi fundur verði haldinn um miðja næstu viku, á miðvikudag eða fimmtudag, og er gríðarlega mikilvægt að allir starfsmenn Norðuráls, Elkem Ísland og Klafa ehf fjölmenni á fundinn því oft hefur verið þörf en nú er algjör nauðsyn á gríðarlegri samstöðu launafólks.

 Spurningin er einfaldlega: Ætla menn að láta þetta ofbeldi yfir sig ganga, láta troða ofan í kokið á sér samræmdri launastefnu þar sem kveðið er á um 2,5% launahækkun á ári og samning til þriggja ára þar sem ekkert tillit verður tekið til gríðarlega góðrar stöðu útflutningsfyrirtækja? Formaður segir, stöndum nú saman öll sem eitt, því orðatiltækið sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér, hefur aldrei átt betur við.

Sjá vef Verkalýðsfélag Akranes

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband