Leita í fréttum mbl.is

Aðför Ríkis stjórarinnar að eldri borgurum og öryrkjum og alþýðuni.

 Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á ríkisstjórna að samþykkja ekki ákvæði í frumvarpi um að skattleggja lífeyrisþega og öryrkja. Með því væri verið að skerða kjör lífeyrisþega og öryrkja í framtíðinni.
Stjórnin telur áform ríkisstjórnar um að skattleggja lífeyrissjóðina beina aðför að eldri borgurum og öryrkjum.
Eftir flokksstjórnarfund Samfylkingar er ljóst að báðir ríkisstjórnarflokkarnir fyrirlíta fjármagn, hafa takmarkaðan áhuga á atvinnuuppbyggingu og berjast fyrir því að koma á láglaunastefnu, svo að þegnarnir hafi það nú örugglega flestir jafnskítt. Þessar áherslur ættu ekki að þykja fréttnæmar þegar Vinstri grænir eiga í hlut enda alræmdur afturhaldsflokkur þar á ferð, en það eru ill tíðindi þegar Samfylkingin eltir samstarfsflokkinn í vitleysunni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband