Leita í fréttum mbl.is

Golíat ber á Hafnfirskuverkafólki.

Hluti Samfylkingarinnar og Vinstri Grænir hafa flétta saman strengi ásamt sértrúarsöfnuðum Sól í Straumi markmiðið þeirra er að koma höggstað á verkafólk sem vinnur hjá Alcan með allri þeirri áróðurs velum  sem þeir hafa komist yfir leikurinn er afar ójafn og í óhag verkafólks og starfsmanna Alcan þessir aðiljar hafa haft greiðan aðgang að öllum fjölmiðlum til að koma óhróðri sínum á framfæri þar sem Golíat ber sífelt á Davíð litla starfsmönnum Alcan.
 Fyrir nokkrum dögum komu þeir saman í húsnæði sem Hafnfiskverkafólk byggði á sínum tíma og fjármagnaði með sínum sköttum og striti til að geta barið á verkafólki sem starfar hjá Alcan.


Þar var aðalræðumaður kvöldsins Jón Baldvin og flutti hann Sovétskaræðu í anda kaldastríðsins þar vitnaði hann í ýmsar tölur sem gjarna voru notaðar í fimmára áætlunin,, segir meðal annars að auðhringurinn hafi þegar eytt 80-100 milljónir í kynningar”  Jón virðst vera með bókhald Alcan við hendina hversu undarlegt sem það er.

Og svo segir ,,hér verða til fleiri störf á ári en sem samsvarar starfmönnum álvarsins”.                                                            Starfsmenn Alcan eru um 500 sé þetta rétt hjá Jón er hér um að ræða, álvarið er fjörutíu ára þetta eru því samkvæmt fimmár áætlunin rúm 20.000 þús. störf  íbúar Hafnarfjarðar eru nú 23.000 þús. undarlegur talnaleikur .

Og ekki tekur betra við ,, hótanir Álversins”  Alcan hefur ekki hótað einu né neinu hér eru ósannindi á ferð í anda Sovéskan áróður .

 Á sama tíma sem Sovéskaræðan var flutt var verið að segja um 25 störfum hjá Marels í hagræðingarskini að sögn Marels það eru slæmar fréttir, en hvað með Engeyina hún var flutt úr landi þar tapast störf einig og hverju svaraði Actavis  um framleiðslu á lyfum fyrir Íslenskan markað við förum með störfin út þessi dæmi eru um það þegar fyrirtæki þurfa að hagræða hjá sér til að vera betur búin undir samkeppni það virðist vera í lagi hjá þessum flokkum ekkert mál heyrist ekki ops!! þegar fólk missir vinnuna.

Alcan vill hinsvegar hagræða hjá sér auka þar með starfsmanna fjöldann og þar skapast störf það fordæma þessir flokkar þá er allt ómögulegt, störf sem verða til eru áætluð 346, óbein og afleidd 830 samtals 1.176 þetta er það sem Golíat er á móti hann vill berja á Davíð litla starfsmönnum Alcan áfram.

Það fer sumum betur að kljúfa við í Selárdal.

Kv. Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælt Ljón.

Þessum mönnum er alveg sama um þótt fólk missi vinnuna flest komið á ríkijötuna og bæjarjötuna það sést líka hverjir rata á listan hjá þessum flokkum ríkistarfsmenn æviráðnir sem vita ekki hvað atvinnuleysi er og miss  góðir listsmenn.

Jón Árnason 

Jón Árnason (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 15:13

2 identicon

Sælt Ljón.

Þessum mönnum er alveg sama um þótt fólk missi vinnuna flest komið á ríkijötuna og bæjarjötuna það sést líka hverjir rata á listan hjá þessum flokkum ríkistarfsmenn æviráðnir sem vita ekki hvað atvinnuleysi er og miss  góðir listsmenn.

Jón Árnason 

Jón Árnason (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband