Leita í fréttum mbl.is

Alcan hefur lágmarkað gróðurhúsalofttegundir frá fyrirtækinu um 70% síðan árið 1990

Samkvæmt fréttavef BBC munu leiðtogar landa innan ESB skuldbindi sig til að draga úr gróðurhúsalofttegundum um 20% fyrir 2020 miðað við losunina 1990. Fyrir liggur einnig tillaga um skuldbindingu þess eðlis að 20% af orkuneyslu ESB komi frá umhverfisvænum orkuverum um 2020.

 

Frá árinu 1990 hefur losun gróðurhúsalofttegunda frá álverinu í Straumsvík minnkað um 70% á hvert framleitt tonn. Þessi árangur hefur vakið mikla athygli í "álheiminum" enda er losun þessara lofttegunda mun minni í Straumsvík en í flestum öðrum álverum.

Við Straumsvíkurmenn erum bestir til að lágmarka gróðurhúsalofttegundir og ferlið okkar mun halda áfram.

Kveðja Árelíus Þórðarson.

 


mbl.is Bindandi samkomulag ESB í mótun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband