Leita í fréttum mbl.is

6,9% atvinnulausir á aldrinum 16-24 ára.

6,9% atvinnulausir á aldrinum 16-24 ára

Á fyrsta ársfjórðungi 2007 mældist atvinnuleysi 2% og var það sama hjá körlum og konum. Atvinnuleysi var mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára eða 6,9%, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni.

Á fyrsta ársfjórðungi 2008 voru að meðaltali 4200 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 2,3% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 2,5% hjá körlum og 2,2% hjá konum. Þegar litið er til aldurs var atvinnuleysið mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára, eða 6,5%. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi verði um 7000 manns síðar á árinu og í byrjun næsta.

Þessar tölur  benda til þess,að atvinnuleysi muni dynja fljótar á okkur en við reiknuðum með.Bæði Seðlabanki og fjármálaráðuneyti spá því,að atvinnuleysi muni aukast á næstu misserum.

 Kv, Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband