Leita í fréttum mbl.is

Höfundur Gúlag eyjaklasans, er látinn.

474477 

Solzhenitsyn látinn.

Ein merkasti rússneski rithöfundur síðustu aldar.

Rússneski rithöfundurinn Aleksander Solzhenitsyn, höfundur Gúlag eyjaklasans, er látinn, 89 ára að aldri, að því er rússneskar fréttastofur herma. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1970 fyrir skrif sín um gúlagið, fangabúðir sovéskra stjórnvalda. Hann var rekinn úr landi 1974, en snéri aftur 1994.

Rússneska fréttastofan Itar-TASS hefur eftir syni Solzhenitsyns, Stephan, að hann hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband