Leita í fréttum mbl.is

Það er ekki svo langt síðan að bankastjórinn kom með 300 milljónir krónalaun.

 

En burt með ofurlaunin, ,, segir Ögmundur." Og sama segir Ljónið.

„Það er ekki svo langt síðan að bankastjórinn kom með 300 milljónir króna forgjöf fyrir það eitt að vilja líta við í bankanum og síðan var farið að semja um ofurkjörin eins og hefur tíðkast í íslensku fjármálastofununum síðustu misserin og árin," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, um þjóðnýtingu Glitnis. „Ég held að menn hljóti að endurskoða margt í rekstri bankans og afstöðu manna þar innanborðs," segir Ögmundur. Hann segir þó ekki rétt að skella skuldinni á einstaka persónur. „En burt með ofurlaunin," segir Ögmundur.

„Það er verið að færa okkur heim sanninn um hve fallvalt gengi kapitalismans er," segir Ögmundur. Annars vegar tali menn illa um ríkið en síðan þegar í harðbakkann slái vonist menn eftir því að ríkið komi til bjargar. Ögmundur segir að til þess að samfélagið geti fallist á aðgerðir af því tagi sem samþykktar hafi verið í morgun þurfi að grípa til víðtækra ráðstafana annars staðar. Annars vegar með því að taka á lagaumgjörð og regluverki um fjármálakerfið. Hins vegar þurfi að hætta að ögra þjóðinni með því að færa samfélagsþjónustuna, þar á meðal íbúðalánasjóð, út á markaðstorgið.


--

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband