Leita í fréttum mbl.is

Lagaprófessor telur líklegt að Kauþing vilji lögbann á sukkið of þýfið.

Sigurður Líndal, lagaprófessor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. Kaupþing hefur farið fram á lögbann til að stöðva birtingu upplýsinga úr glærum um skuldunauta bankans.

Hann segist togast á í málinu mismunandi hagsmunir; bankaleynd annarsvegar og upplýsingafrelsi og almannahagur hinsvegar.

Lögbann er bráðabirgðaaðgerð sem sýslumaður tekur ákvörðun um og myndi, að mati Sigurðar, ná til allra fjölmiðla á landinu. Lögbannið stendur í viku, en þá þarf að höfða staðfestingarmál fyrir dómstólum sem skera úr um lögmæti birtingar upplýsinganna.

Þar til lögbannið tekur gildi er ekkert sem hindrar fjölmiðla og aðra í að miðla upplýsingum upp úr yfirlitsglærunum, annað en þau viðurlög sem þeir eiga hugsanlega von á.

Verði lögbann samþykkt sé hinsvegar hægt að kalla til lögreglu til að framfylgja því og hugsanlega veita sektir.

Sá. Visir í dag  http://www.visir.is/article/20090801/FRETTIR01/840500624/-1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Blessaður viltu samþykkja mig aftur sem bloggvin það varð eitthvað kerfishrun hjá mér

Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.8.2009 kl. 00:20

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Sigurjón. Þetta var nú allt um garð gengið er ég leit inn hjá þér. Það hefur það sama skeð hjá Jóni vini mínum og hjá mér hvað bloggvinskap við þig varðar. En mikið djö.... tekur þú þig vel út í hvíta sóffanum í mogganum. Kært kvaddur sem ávallt 

Ólafur Ragnarsson, 8.8.2009 kl. 00:54

3 Smámynd: Rauða Ljónið

Já takk var ný kominn úr baði.

Rauða Ljónið, 8.8.2009 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband