Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

Falleinkunn hjá RÚV

RÚV sendir röng skilabođ međ samanburđi á co2 losun í samgöngum og stćkkun í Straumsvík.  Hvers vegna? 

Ef gera á samanburđ co2 losun er eđlilegra ađ bera saman Straumsvík og önnur álver.  Ţví losun á co2 verđur ekki lćgri annars stađar en í Straumsvík viđ framleiđslu á áli. 

 

Afhverju segir RÚV ekki: Stćkkun í Straumsvík stenst ströngustu kröfur um mengunarvarnir strax viđ lóđarmörk. 

Eđa: Ţynningarsvćđi minnkađ um 70% vegna frábćrs árangurs Alcans í umhverfismálum.

 

Tryggvi L. Skjaldarson

 

 

 


Vinstri Grćnir skora á Hafnfirđinga ađ fella tillögu um deiliskipulag og um leiđ ađ fćkka atvinnumöguleikum og fćkka störfum í Hafnarfirđi og minka tekjur Hafnarfjarđar.

Gildi Alcan til Hafnarfjarđar nú  og eftir stćkkun.Yfir 1200 störf bein og óbein afleidd, eru vegna Alcan, Alcan er hćsti greiđandi  gjalda á Reykjanesi međ 960 milljónir í opinber gjöld sjá (RSK) sá nćsti er međ 300 milljónir.Verđi stćkkađ ţrefaldast upphćđin  í 2,597 milljónir 800 miljónir til Hafnarfjarđar til birgja og verktaka um 5,500 til 6000 miljónir fyrir utan útsvars til Hafnarfjarđar af störfum Hafnfirđinga er vinna hjá Acan , fjölgun starfa er um 1100 bein og óbein afleidd og útsvar af ţeim, og svo mćtti lengi telja Rauđa Ljóniđ vill aukin atvinnutćkifćri og aukna atvinnu í Hafnarfjörđ til handa ţeim er eru ađ koma út á atvinnimarkađin góđćriđ er ekki eylíft frekar en kýrnar hans Farós.

Kv, Svig.


Ţađ er gott ađ vinna í álveri.

Ég er Hafnfirđingur, ég og mín fjölskylda munum örugglega segja já takk viđ stćkkun Alcans.  Enda mjög gott ađ vinna hjá fyrirtćkinu og sýnir starfsmannavelta ţađ svart á hvítu.

Hvađ Vinstri-grćna snertir hlýtur fólk ađ sjá ađ sá flokkur er á móti nćr öllu og öskrar hátt.

Svo til ađ uppnefna okkur ţá tala ţeir stanslaust um álbrćđslu sem er öfugnefni en til ađ framleiđa ál er notast viđ rafgreiningu.

Álver er góđur vinnustađur og verđur mikil vítamínsprauta fyrir Hafnfirđinga ef af stćkkun yrđi.

 

ÁŢ


mbl.is Skora á Hafnfirđinga ađ fella tillögu um deiliskipulag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţúsundir búa viđ svipađa mengun hér og íbúar evrópskra stórborga

 Umferđarmengun í Reykjavík.

Menguninni viđ heimilin var skipt í fimm flokka, allt eftir magni NO2-sameinda í hverjum rúmmetra andrúmsloftsins, mćlt í míkrógrömmum, einum milljónasta úr grammi. Magniđ mćldist ekki mikiđ í úthverfum en var ýmist í flokkunum 16–20 og 21–29 míkrógrömm nćrri stofnćđum.

 Hinsvegar eru tölur viđ Straumsvík mćlt á Hvaleyraholti SO2  5,52 míkrógrömm.

Kv,Svig. 


Ómar Ragnarson. Jón Baldvinn, ég og Ljóniđ.

Ómar Ragnarson segir ađ fylgismenn Ljónsins séu galnir virkjunarsinnar.  Ljóniđ spyr Ómar á móti hvort hann sé galinn umhverfissinni?  Jón Baldvinn kallar vinnustađinn okkar skrímsli?

 

Mun Ljóniđ, Ómar og Jón Baldvinn ná sáttum og byggja upp landiđ í sátt viđ náttúruna?  Mér hlýnar um hjartarćtur ađ Ómar hafi auglýst eftir hćgri – grćnum en ekki Vinstri- grćnum. Jón Baldvinn vill kljúfa Samfylkinguna?

 

Hver veit nema ég, Jón Baldvinn og Ómar verđum saman í flokki, Hćgri-grćnum ţar sem vilji er til ađ nýta auđlyndir okkar í sátt viđ náttúruna til hagsćldar lands og ţjóđar?  Ekki rétt?.

 

Ađ lokum Ómar og Jón Baldvinn?

 

Fólk verđur ađ lifa af í ţessu dýrasta landi heims?  Ég vil minna ykkur á ađ lćgstu launataxtar í okkar landi eru 124..000 á mánuđi.  Skrifa  Eitt hundrađ tuttugu og fjögur ţúsund á mánuđi?

 

Húsvíkingar eru búnir ađ reyna allt? .   Álver er hátćkni iđnađur?  Alcan er sjálfbćrt fyrirtćki? 

 

Ég skora á allt verkafólk ţessa lands ađ rísa upp og berjast heiđalegri orđabaráttu gegn ţví fólki sem berst gegn okkur.

 

Hvar er verkalýđshreyfingin í ţessu landi?

 

ÁŢ


Af hverju vothreinsun?

Mikiđ hefur veriđ rćtt um hvort ISAL eigi ađ setja upp vothreinsibúnađ. Máliđ snýst ekki um ađ setja upp búnađ sem fjarlćgir brennisteinstvíoxíđ heldur ađ umbreita honum úr gasfasa í vökvafasa og skola til sjávar í stađ ţess ađ ţynna í lofti. Ég vitna hér í ýtarlega skýrslu um mat á umhverfisáhrifum viđ stćkkun ISAL í Straumsvík. Hanna má finna á heimasíđu ISAL (www.alcan.is):   

,,Í starfsleyfum norskra álvera er gerđ krafa um vothreinsibúnađ til ađ hreinsa brennisteinstvíoxíđ úr útblćstri. Ţessi krafa hefur ekki veriđ gerđ hér á landi, heldur hefur hvert og eitt tilfelli veriđ metiđ út af fyrir sig međ tilliti til stađhátta og dreifingar mengunar, eins og gert er ráđ fyrir samkvćmt BAT.[…] Í Skandínavíu hefur súrt regn valdiđ talsverđum skógardauđa og skađađ lífríki í vötnum. Uppsprettur ţessarar mengunar eru ađ stćrstum hluta utan svćđisins eđa á Kólaskaga og í Miđ- og Austur-Evrópu. Vandinn í Noregi og Svíţjóđ er mikill vegna ţess ađ vötnin eru rýr af bíkarbónati vegna kalklítils berggrunns. Geta ţeirra til ađ hlutleysa sýru er ţví lítil (Danmarks Naturfredningsforening, 1989). […] Ađstćđur á Íslandi eru á margan hátt ólíkar ţví sem er í Noregi. Til ađ mynda er súr úrkoma ekki vandamál hér á landi og áhrifa frá iđnađarsvćđum Evrópu gćtir lítiđ. Ţá er íslenskur berggrunnur yfirleitt basískur og ţví ekki eins viđkvćmur fyrir brennisteinsmengun eins og til dćmis berggrunnur Noregs og Svíţjóđar. Ţess má geta ađ basískur berggrunnur landsins veldur ţví ađ grunnvatn hérlendis fer víđa yfir pH 8,5. Til samanburđar má geta ţess ađ í Skandínavíu, ţar sem súrt regn fellur, hafa vötn víđa sýrustig á bilinu pH 4-5 (Árni Hjartarson, 1994).”

Kveđja, 

Fannar


Mengun frá bílaumferđ skemmir lungu barna í Rvk,?

Stjórnvöld á varđbergi  Ingimar Sigurđsson, skrifstofustjóri hjá umhverfisráđuneytinu, upplýsti í samtali viđ Morgunblađiđ í gćr ađ Jónína Bjartmarz umhverfisráđherra myndi á nćstunni kynna nýjar niđurstöđur svifryksnefndar, sem hann hefur fariđ fyrir. "Ţađ er taliđ ađ allt ađ 60 til 70 prósent svifryksmengunar megi rekja til umferđar," segir Ingimar. "Um sjö til átta prósent koma frá dísil- og vinnuvélum, auk lítils magns frá bremsuborđum. Afgangurinn á sér svo náttúrulegar orsakir, á borđ viđ sjávarseltu sem kemur til okkar međ norđanáttinni og frá loftögnum sem berast frá hálendinu."

Hann segir ađ ćtlunin sé ađ rannsaka ţessa samsetningu frekar og í framhaldinu verđi leitađ leiđa til ađ draga úr mengun á höfuđborgarsvćđinu. Hann segir til greina koma ađ grípa til ađgerđa til ađ draga úr mengun en segir slík skref viđkvćm og vill ekki tjá sig frekar um ţau á ţessu stigi. Til ađ ná árangri sé ţó ljóst ađ ađgerđirnar ţurfi ađ beinast gegn umferđinni.

 

Mengunin "algjörlega óviđunandi"  LÚĐVÍK Gústafsson, deildarstjóri hjá umhverfissviđi Reykjavíkurborgar, segir magn svifryks viđ mćlingarstöđina viđ Grensásveg í Reykjavík hafa fariđ í 700 míkrógrömm á rúmmetra í lok nóvember 2005, sem sé "algjörlega óviđunandi". Vindstrengur frá Hvalfirđi hafi síđan blásiđ menguninni á brott, sem hafi veriđ ein sú mesta síđustu ár, og magniđ minnkađ verulega. "Ţarna var um ađ rćđa hćstu mćldu gildi á tiltekna tímaeiningu viđ Grensásveg," segir Lúđvík. "Í fyrra voru 29 dagar ţar sem mengunin fór yfir heilsuverndarmörk viđ stöđina. Hún er samt hlutfallslega miklu minni en í Suđur-Evrópu, svo ekki sé talađ um Kína.

Samkvćmt reglugerđ umhverfisráđuneytisins, sem er samhljóma reglum Evrópusambandsins, hefur veriđ ákveđiđ ađ heilsuverndarmörk svifryks fyrir áriđ 2010 verđi 20 míkrógrömm, eđa ţađ magn sem ekki er taliđ skađlegt. Ţetta er ţó til endurskođunar, enda efasemdir um hvort ţetta sé nóg.

Gein úr Mbl. 28 jan 2007

Kv, Svig.

 


Rökin 10, eđa Bođorđin 10. 2.

 

   Fréttablađinu 27.1.2007
 
   Er gein eftir Svölu Heiđberg Jónsdóttir ţar sem hún telur upp 10. rök gegn stćkkum  Álversins í  Straumsvík.
   Skömmu fyrir áramát fćrđi hópurinn Sól í Straumi stjórnendum Alcan í
   Straumsvík eftirfarandi rök gegn stćkkun  í Straumsvík.”

.  ,, Lóđ eftir stćkkun verđur jafn breiđ og hún er löng í dag.”
     Lóđ í dag er um 1520m lengd og breidd er um 530 m
   2. Samkvćmt teikningum ARKÍS  15. 1.2007 er lóđ Ísal eftir stćkkun mćlikvarđi um 1520m á lengd
       og um  920m á breidd  ekki jafn löng og breiđ skeikar um 600m.   
       Ţar fór önnur fullyrđingin fyrir lítiđ sem sagt ekki rétt, rökum hnekkt.

       Meira kemur seinna.
   
       Kv,Svig.


Rökin 10, eđa Bođorđin 10. 1.

 Í Fréttablađinu 27.1.2007 

Er gein eftir Svölu Heiđberg Jónsdóttir ţar sem hún telur upp 10. rök gegn stćkkum Álversins í Straumsvík.   

 Ţar segir.,, Skömmu fyrir áramót fćrđi hópurinn Sól í Straumi stjórnendum Alcan í Straumsvík  eftirfarandi rök gegn stćkkun álbrćđslunnar í Straumsvík.”    

Og  ţar segir: hún međal annars í grein sinni sem rök og.,, Nefnir Álbrćđsla”  

1. Álbrćđsla ţađ er enginn álbrćđsla í Straumsvík ţađ Álver ţađ er munur á Álbrćđslu og Álveri sjá orđabók.                                                      

 Ţar fór fyrsta fullyrđingin fyrir lítiđ sem sagt ekki rétt rök , rökum hnekkt.  


Meira kemur seinna úr ţessari grein Svölu.  

     

Kv,Svig.

 


Guđjón Arnar kjörinn međ lófataki.

Mb.is greinir frá kosningum í Frjálslynda flokknum í formannskjöri.

Vonandi fara öldurnar ađ lćgja og sćttir takast svo ađ flokkurinn geti beit sér áfram sem heill flokkur međ samstöđu um sín mál.

Kv,Svig.


mbl.is Guđjón Arnar kjörinn formađur Frjálslynda flokksins međ lófataki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband