Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

VG bođar skatta hćkkanir.

Hugmyndir eru uppi innan Vinstrihreyfingarinnar-grćns frambođs,  um ađ leggja á eignaskatt ađ nýju.  Steingrímur J. , fjármálaráđherra,  segir ađ hér sé veriđ ađ tala um ađ leggja skatta á eignir venjulegs fólks sem  eigi ađ leggja eitthvađ ađ mörkum eins og slíkt fólki geri í nágrannalöndunum.

Hann segir skattastefnuna, sem Sjálfstćđisflokkurinn hafđi forystu um, vera hluta vandans í dag.  Skattar á almenning hafi veriđ of lágir .

Menn hafi hegđađ sér međ fullkomlega óábyrgum hćtti.

  Ţeir tímar séu nú liđnir og kerfi Sjálfstćđisflokksins sé hruniđ í hausinn á okkur.

Og hćkka verđi skatta á almenning.

Ţađ sé verkefni núverandi ríkisstjórnar ađ greiđa úr ţví og ţađ sé engin hausverkur.

Kerfiđ mun sjá um ađ innheimtur skili sér í ríkissjóđ.

Steingrímur segir skref í rétta átt.

 Eina nágrannalandiđ sem enn hefur eignarskatt er Noregur.  Svíar afnámu hann 2007.  Svo virđist sem skattatillögur VG séu sóttar til Noregs sem svo margt annađ.

Afsökunarbeiđni Sjálfstćđisflokksins segir ráđherrann  ađ  Samfylkingin ćtti eđ gera ţađ sama og ţá eftir kosningar ţeir hefđu dansađ Hrunadansinn líka fullt og galiđ en ţykja nú ekkert hafa ţar komiđ nćrri.

Ţó svo ađ VG hafi lofađ útrásina viđ síđustu kosningar bćđi í rćđu og riti horfi máliđ öđruvísi viđ nú.  Ţađ sé best gleymt og grafiđ.

Ég bendi fólki sem hefur áhuga ađ kynna sér skattastefnu VG nánar ađ kíkja á vef ríkisskattstjóra í Noregi.  Slóđin er:

 www.skatteetaten.no

 

 


Auđvaldiđ og Steingrímur J.


Steingrímur J. Sigfússon hefur ákveđiđ ađ fćra niđur skuldir VBS ogSaga Capital um 8 ţúsund milljónir króna. Ţetta gerir hann međ ţví ađbjóđa ţeim vexti sem eru langt undir ţví sem öđrum fyrirtćkjum og  Heimulum í landinu  hvađţá einstaklingu.

 Steingrímur hefur úthúđađ tillögum manna fyrirađ dirfast ađ leggja til ađ húsnćđislán almennings verđi fćrđ niđur semnemur verđtryggingu og eđa gengisbreytingum síđustu mánađa.

Steingrímur situr í ríkisstjórn međ Jóhönnu Sigurđardóttur, semhefur kallađ tillögur til ađ rétta af hag heimilanna óráđsíu.

Efalmenningur, međ 20 ára húsnćđislán á 4,5% vöxtum fengi sömu kjör ogţessir fjárfestingabankar, og auđvald  endurfjármögnun upp á 2% vöxtum,jafngilti ţađ ađ húsnćđislánin vćru fćrđ niđur um 20%. Kunnugleg talaekki satt!?!

Steingrími og Jóhönnu ţykir ekkert sjálfsagđara enborga niđur lán fjárfestingabanka og annarra fjármagnseigenda. Ađ fćraniđur fasteignalán almennings telja ţau hinsvegar svo fáránlegt ađ ţađţarf ekki einu sinni ađ rćđa.

Flokka hinna vinna stétta vilja ţau vera kölluđ.

Er ţetta bara forsmekkurinn á ţví sem koma skal eftir kosningar.

 


Prinsinn og betlarinn berjast um varaformannsslaginn.

 

 

Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verđur tvísýnn.

Dagur mun hafi meiru ađ tapa heldur en Árni Páll.

 Landsfundur Samfylkingarinnar um helgina verđur kjörin ný forysta ţar sem  Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformađur, sćkjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báđir kost á sér í embćtti varaformanns.

Árni Páll var kjörinn á ţing í kosningunum 2007. Hann sigrađi nýveriđ Lúđvík Geirsson og Ţórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suđvesturkjördćmi.

  Dagur var borgarstjóri í 100 daga.

 Ţađ ţarf ekki endilega ađ nýtast Degi ađ hafa veriđ kallađur krónprins Ingibjargar Sólrúnar.             

Ekki er víst ađ Dagur hafi styrkt stöđu sína ţegar hann var borgarstjóri í 100 daga.

Síđan ţá hefur lítiđ sést til hans né frétts og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umrćđu í vetur.

Árni Páll býr yfir öflugu stuđningsneti sem kom honum til góđs í prófkjörinu.

 Ţórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, er bróđur Árna Páls og hugsanlega nýtist ţađ honum. Aftur á móti er hann jafnvel of hćgrisinnađur fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.

 Dagur hefur meiru ađ tapa heldur en Árni Páll sem sé nú ţegar í forystusveit flokksins og ráđherraefni. „Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema ađ ţví leyti ađ hann leiđir flokkinn í Reykjavík."

Ein heimild segir ađ komi til greina ađ Dagur verđi settur í fimmta sćti í örđukjördćmi í Rvk og ţá á kostnađ Marđar Árnasonar og tryggja ţannig sess erfđar prinsins.

Ţrýst hefur veriđ á Samfylkinguna ađ ganga frá frambođslista, Valgerđur Bjarnadóttir hefur skrifađ forustu flokksins og óskađ eftir ţví ađ gengiđ verđi frá listanum ţví langt sé orđi síđan prófkjöriđ var.

Óska ţeim góđs gengis.Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...e_image_php
  • ...21965_3
  • 13303 370155657293 739447293 3488280 748235 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband