Leita í fréttum mbl.is

Starfsfólk skilanefnda orkar á landsmönnum

Starfsfólk skilanefnda og slitastjórna föllnu viðskiptabankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, tóku milljónir króna á mánuði fyrir störf sín í fyrra og nú.
Í boði ríkisstjórnarinnar VG og Samfylkingarinnar.
Greiðslur til skilanefndamanna nemi þremur til fimm milljónum króna á mánuði en dæmi eru um að þeir taki 25 þúsund krónur á tímann fyrir störf sín. Laun stjórnarmeðlimanna greiðast úr þrotabúum gömlu bankanna. Samkvæmt útsvarsgreiðslum er skilanefnd Glitnis sú launahæsta sé hún borin saman við Kaupþing og Landsbankann.

Á endanum borga alþýða Íslands reikninginn í boði norrænar velferðarstjórna VG og Samfylkingar.

bjorneb_1013773.jpgVelgjörðarmenn og vinir ríkisstjórnarinnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband