Leita í fréttum mbl.is

Sukkveislan í bankanum í bođi ríkisstjórnarinnar.

Í skilanefnd og slitastjórn Glitnis stendur sukkveislan sem hćst og fimm einstaklingar maka krókinn duglega.
Launakostnađur ţrotabús Glitnis fyrstu ţrjá mánuđi ţessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Ţađ gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, ţar sem hver hefur ađ jafnađi um sjö milljónir króna á mánuđi.
Međlimir slitastjórnar Glitnis banka eru ađeins tveir. Steinunn Guđbjartsdóttir, hćstaréttarlögmađur og Páll Eiríksson, hérađsdómslögmađur. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Ţórdís Bjarnadóttir.
Af ţessum fimm einstaklingum sem maka krókinn svo duglega í störfum sínum fyrir ţrotabú Glitnis, eru tveir náfrćndur. Árni Tómasson, formađur skilanefndar Glitnis, fékk bróđurson sinn, Pál Eiríksson lögfrćđing, til ađ taka sćti í slitastjórn ásamt Steinunni Guđbjartsdóttur, sem var áđur í skilanefndinni.
Páll er sonur Eiríks Tómassonar lagaprófessors og Ţórhildar Líndal, lögmanns og fyrrverandi Umbođsmanns barna, en Eiríkur og Árni eru synir Tómasar Árnasonar, fyrrum seđlabankastjóra...bankanum í bođi ríkisstjórnarinnar.

 

animal_farm.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ótrúlegt. Og allt átti ađ vera gegnsćtt.

Kveđja.

Silla

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.8.2010 kl. 08:17

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Sćll ég vil benda ţér á frétt Financial Times:

Eurozone industrial output falls in June

Ţađ virđist vera ađ kreppan sé ađ toga núna Evrópu niđur á ný. En í gćr sá ég frétt á FT ađ Frakkland ađ ţar hefđi dregiđ úr framleiđslu. Nú er ţađ stađfest á öllu Evrusvćđinu.

Ţađ er ađ hćgja á Bandar.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 12.8.2010 kl. 12:34

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ţakka ykkur, takk fyrir ábendinguna Einar.

Rauđa Ljóniđ, 12.8.2010 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband