Leita í fréttum mbl.is

Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.

Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum og ţađ er mikil sorg , nú hleypur sonur minn hann Andri Ţór í Reykja­vík­ur­m­araţon­inu til styrktar fyrir Gleym-mér-ei félag andvanafćddar barna.
Ţann 14. maí á ţessu ári fćdd­ist Kar­en Björg Andra­dótt­ir and­vana eft­ir 40 vikna međgöngu. For­eldr­ar Kar­en­ar, ţau Andri Ţór Sig­ur­jóns­son og eig­in­kona hans, Anna Helga Ragn­ars­dótt­ir, fengu ţó ađ hafa Kar­en leng­ur hjá sér ţökk sé kćli­vöggu sem styrkt­ar­fé­lagiđ Gleym-mér-ei gaf kvenna­deild Land­spít­al­ans. Til ađ sýna fram á ţakk­lćti ćtl­ar Andri Ţór ađ hlaupa 21 kíló­metra í Reykja­vík­ur­m­araţon­inu fyr­ir styrkt­ar­fé­lagiđ Gleym-mér-ei, félag sem oft vill gleymast.

Kćru vinir ég vill biđja ykkur styrkja son minn Andra "hlaupastyrkur" og lesa hugljúfu viđtöl sem hér eru og deila ţessu fyrir mig á Facebook og biđja ađra um ađ gera ađ sama međ ţví yrđi ég ćvinlega ţakklátur, oft eru kvöldin ţung hjá okkur ţegar hugurinn fer á stjá. Kveđja Sigurjón Vigfússon
Og hér á bls 4.


safe_image_php.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/07/24/hun_var_allt_of_stutt_hja_okkur/

http://www.frettatiminn.is/tolublod/amk-marathon-22-juli-2016/

http://www.frettatiminn.is/stanslaus-soknudur/

Hlaupastyrkur hér.
https://www.hlaupastyrkur.is/einstaklingar/keppandi?cid=40059

Rauđa Ljóniđ, 20.8.2016 kl. 00:00

2 identicon

Mín innilegasta hluttekning: til ykkar allra, Sigurjón minn.

Megi Andra Ţór vel ganga, međ morgundeginum - sem og tímanum, ađ lina harm ykkar og ţrautir.

Međ kćrri kveđju /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 20.8.2016 kl. 00:16

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ţakka ţér fyrir Óskar Helgi frćndi.
Kveđja Sigurjón Vigfússson

Rauđa Ljóniđ, 20.8.2016 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband