Leita í fréttum mbl.is

Umhverfisráðherra skammaður.

Siv Friðleifsdóttir skammar umhverfisráðherra vegna Kyoto.

 

Það er ekkert nýtt sem er að koma fram í máflutningi og skoðunum umhverfisráðherra og iðnaðarráðhera um fáfræði þeirra í umhverfismálum hvorugur þessa ráðhera vilja ljá tals á því að minka losun á CO2 á hnattræna vísu né minnka hana til framtíðar heimbyggðinni til heilla, einungis skulu pólitískt sjónarmið ráða ferðin og kotbúskapur þessara ráðhera látin ráða ríkjum.

Það er alvarlegt mál þegar þessir ráðherrar láta pólitísks sjónarmið ráða en ekki hagsmunir heimsbyggðarinnar né hagsmunir  Íslands.

Það hlýtur að vera krafa kjósenda að þessir ráðherra vinni heimavinnu sína betur og mennti sig í þessum málafokki og komi ekki fram eins og strákarnir í götunni til að ná hylli.


Í STERN-skýrslunni um gróðurhúsaáhrifin er lögð áhersla á nauðsyn þess að "gera strax það sem hægt er að gera strax" til að vinna á móti þeim. Meðal þess sem hægt er að gera strax er að auka álvinnslu á Íslandi með virkjun vatnsorku og jarðhita í stað rafmagns úr eldsneyti. Hvert áltonn á Íslandi sparar andrúmsloftinu 12,5 tonn af CO2. Það liggur því á að virkja hér samkvæmt þeirri skýrslu.

Og vegan létt leika málmsins sem spara í flutningum á t,d öllum gerðum á umbúðum og í bílaðiðnaði  og járnbrautum þungaflutningum sem ál er notað sparar orkunýtingu og minnka brennslu þessara tækja á olíu.

Er sparnaður á losun CO2 um 6.5 tonn menn skulu hafa það að hyggju þegar litið er til alla flutninga hvort að er flutningstæki eða bílar og önnur fartæki hver sparnaðurinn er, en samanlagt er þetta um 19.0 tonna sparnaður á hnattrænavísu en það er víst bannað en hjá þessum ráðherrum að ræða máli á þeim nótum.

 

Fyrst birt: 13.12.2007 12:37

Síðast uppfært: 13.12.2007 12:39

Kyoto-bókun: Ráðherra skammaður

Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra hafa ólíkar skoðanir á samningsmarkmiðum Íslands hvað varðar Kyoto-bókunina. Hún gagnrýnir umhverfisráðherra harðlega fyrir að halda ekki hinu svonefnda íslenska ákvæði á lofti því betra sé að framleiða ál með umhverfisvænni orku á Íslandi.

Samkvæmt íslenska ákvæðinu í Kyoto-bókuninni er ný stóriðja eða stækkun stóriðjuvera sem leiðir til meira en 5% aukningar í losun koldíoxíðs til ársins 2012, utan við losunarskuldbindingar hvers ríkis.

Árið 2009 hefjast viðræður um hvað taki við þegar bókunin rennur út. Siv segir ekki samhljóm milli Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra um það mál. Iðnaðarráðherra hafi hins vegar sagt að það komi til greina á seinni stigum að knýja á um sérstöðu Íslands. Siv er þeirrar skoðunar að umhverfisráðherra eigi að berjast fyrir því að halda íslenska ákvæðinu til haga.
 

Kv. Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband