Leita í fréttum mbl.is

Bankar hunsa tilmćli ríkisstjórnar um frystingu .

Bankar hunsa tilmćli ríkisstjórnar um frystingu íbúđalána - bjóđa viđskiptavinum upp á afarkosti.Ćtla bankarnir ađ láta almenning borga óđráđsýnu sína og grćđa en meirra á okkur.Komiđ hefur í ljós á síđustu dögum ađ bankar og lánastofnanir virđast  hunsa tilmćli ríkisstjórnarinnar um ađ hjálpa fólki í greiđsluerfiđleikum, međal annars međ ţví ađ frysta lán ţar til ró fćrđist yfir á gjaldeyrismarkađi.Í fréttum Stöđvar 2 í kvöld var viđtal viđ Kristin Halldór Einarsson sem er međ myntkörfulán á íbúđ sinni.
Hann óskađi eftir frystingu á láninu og vísađi í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, en fékk ţau svör í bankanum ađ ţar könnuđust menn ekki viđ neitt slíkt.
Kristni var hins vegar bođin frysting gegn samţykkis um hćkkun á vaxtaálagi úr 2,1% upp í 3,1%. Vaxtaálágiđ hćkkađi ţví um nćrri helming.
Kristinn var ađ vonum svekktur og sagđi ţetta siđlaust.“Viđ erum ađ lenda í greiđsluerfiđleikum vegna mikillar - mikillar lćkkunar á gengi krónunnar og afborganir hafa hćkkađ mjög mikiđ. Og ţá ćtlar bankinn okkar ađ nýta sér lagiđ og láta okkur borga sex milljónir extra ţóknun yfir lánstímann,” sagđi Kristinn í viđtalinu.

Ţá var rćtt viđ Ćgi Geirdal sem sótti um frystingu hjá sínum sparisjóđi en fékk neitun hjá ţjónustufulltrúa sínum, sem sagđi honum ađ samkvćmt  reiknilíkaninu myndi hann ekki geta greitt lániđ.

 http://eyjan.is/blog/2008/10/21/bankar-hunsa-tilmaeli-rikisstjornar-um-frystingu-ibudalana-bjoda-vidskiptavinum-upp-a-afarkosti/ ţriđjudagur, 21. október, 2008 - 19:36

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband