Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti fylgjandi hvalveiðum.

veir þriðju hlutar landsmanna eru fylgjandi hvalveiðum í atvinnuskyni, eða 67,2%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann fyrir Sjávarnytjar um helgina. Andvígir voru  19,7% og 13,2% tóku ekki afstöðu. Úrtak könnunarinnar var 1597 manns og svarhlutfall 60,5%. 

Spurt var: Ertu hlynntur því eða andvígur að Íslendingar stundi hvalveiðar í atvinnuskyni?

 http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/03/meirihluti_fylgjandi_hvalveidum/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband