Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar greiða ekki málskostnað

Ekki er allt sem sýnist í fréttamennskunni.

Fjármálaráðherra segir það misskilning að Íslendingar þurfi að greiða Bretum málskostnað vegna Icesave upp á tvo milljarða króna. Ragnar Hall hæstaréttarlögmaður sagði í gær að Icesave-samningurinn feli í sér ríkisábyrgð á um tveggja milljarða króna greiðslu til Breta.

Kostnaðurinn hafi ekkert með lögfræðikostnað að gera. Heldur sé þetta kostnaður við að gera upp við á fjórða hundrað þúsund reikningshafa og kostnaðar breskra stjórnvalda vegna uppgjörs við innistæðueigendur þar.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband