Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Hlýnun jarđar hćttir á nćsta ári.

Eins og sjá má á samanburđi viđ jörđina geta sólblettir orđiđ gríđarlega stórir.

myndbilde?Site=XZ&Date=20080129&Category=FRETTIR05&ArtNo=80129054&Ref=AR&NoBorder
Vísir.is greinir frá ţví í dag.

Óli Tynes skrifar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţegar á nćsta ári mun hlýnun jarđar byrja ađ snúast viđ. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn.

Í Bretlandi verđa veturnir til dćmis eins og í Síberíu. Ţetta eru niđurstöđur rússneskra veđurfarsfrćđinga sem segja ađ ţetta gerist ţótt allar heimsins ţjóđir hćtti ađ blása frá sér góđurhúsalofttegundum.

Rússarnir eru nefnilega ţeirrar skođunar ađ gróđurhúsalofttegundir hafi ekkert međ loftslagsbreytingar jarđar ađ gera, heldur séu ţađ breytingar á virkni sólarinnar sem valdi henni.

Talsmađur rússnesku vísindamannanna er Khabibullo Abdusamatov, sem er yfirmađur Pulkovo geimrannsóknarstöđvarinnar í Sankti Pétursborg.

Niđurstöđur sínar byggja rússarnir á fćkkun sólbletta. Sólblettir eru dökkir ađ sjá vegna ţess ađ ţeir eru kaldari en umhverfiđ. Ţeir geta orđiđ stćrri um sig en jörđin og hafa mikil áhrif á virkni sólarinnar. Ţví fleiri sem ţeir eru ţeim mun meiri er útgeislun hennar.

Rússarnir sćkja samlíkingu til hinnar svokölluđu litlu ísaldar sem stóđ frá 1645 til 1715. Ţá urđu gríđarlegir kuldar í Evrópu og Bandaríkjunum.

Abdusamatov segir ađ sannađ sé ađ ţá hafi sólblettavirknin ađeins veriđ einn ţúsundasti af norminu. Ţetta er ađ gerast aftur, segir hann.

Abdusamatov segir ađ áriđ 2041 verđi sólblettir í lágmarki. Snörp kćling jarđarinnar hefjist ţví í síđasta lagi í kringum 2060. Nćstu 65 árin verđi ísöld. Međ skelfilegum afleiđingum fyrir mannkyniđ.

Rússarnir eru síđur en svo einir um ţá skođun ađ sólblettir hafi áhrif á veđurfar á jörđinni. Bradley E. Schaefer, prófessor viđ Yale háskóla skrifađi áriđ 1997 grein í tímaritiđ Sky & Telescope.

Ţar veltir hann fyrir sér örlögum byggđar norrćnna manna á Grćnlandi. Hún lagđist af af óútskýrđum ástćđum. Um ţađ leyti voru sólblettir í lágmarki. Grein sína kallađi Schaefer Sunspots that Changed The World.

 Kv,Sigurjón Vigfússon


Svartur dagur í sögu Akraness.

Bćjarstjórn Akranes berst fyrir ţví ađ halda lífi í fiskvinnslunni upp á Skaga, enda sannir Skagamenn ţar á ferđ en útkoman var svartur dagur fyrir Skagann ţví miđur.

Nú hafa um 540 störf tapast á landsbyggđinni  og arfleifđstörf er annađ eins eđa um 1080 störf alls ţó svo ađ einhverjar henduráđningar verđi er skađinn er mikill fyrir útgerđarbćina kringum landiđ og landiđ sjálft og ţetta er rétt ađ byrja.                       

Mikiđ gćfi ég fyrir ţađ ađ Bćjarstjórnir sem hafa starfađ í Hafnarfirđi berđust  líkan á sama hátt og Skagamenn, ekki nóg međ ţađ ađ ţeir flytji atvinnu úr Firđinum eins og nýlegar kosningar bera međ sér um 130 störf farin í járniđnađinum úr bćnum og til austur lands.

Heldur gáfu ţeir kvóta Bćjarútgerđar Hafnarfjarđar til Samherja á sínum tíma á árunum 1986 1988 ţó svo ađ samningarnir kvćđu svo um ađ sú ákvörđun vćri ekki einhliđa um kvótann.

 

Kv, Sigurjón Vigfússon
mbl.is Svartur dagur í sögu Akraness
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meirihlutinn í Reykjavík er tryggđur.

Ólafur F. Magnússon, verđandi borgarstjóri.  

Ţarf ekki á Margréti né Guđrúnu ađ halda.

Samkvćmt sveitastrórnalögum getur hann valiđ varamann.

Margrét Sverrisdóttir  og Guđrún Ásmundsdóttir binda sig viđ fráfarandi meirihluta og verđa ţar međ ekki varamenn samkvćmt sveitarstjórnarlögum.

Sveitarstjórnarlög  1998 nr. 45 3. júní

24. gr. Varamenn.
Varamenn taka sćti í sveitarstjórn í ţeirri röđ sem ţeir eru kosnir ţegar ađalfulltrúar ţess lista sem ţeir eru kosnir af falla frá, flytjast burtu eđa forfallast varanlega á annan hátt eđa um stundarsakir frá ţví ađ sitja í sveitarstjórn.
<!--[if !vml]--><!--[endif]-->
<!--[if !vml]--><!--[endif]-->Nú er frambođslisti borinn fram af tveimur eđa fleiri stjórnmálaflokkum eđa samtökum og geta ţá ađalmenn listans komiđ sér saman um mismunandi röđ varamanna eftir ţví hver ađalmanna hefur forfallast. Yfirlýsing um slíkt samkomulag skal lögđ fram á fyrsta eđa öđrum fundi sveitarstjórnar.

Ef ţetta reynist rétt og reynt verđur á lögin verđur út koman ţessi.

Sigurjón Vigfússon 


Nýr meirihluti í Reykjavík.

 Nýr meirihluti í Reykjavík.

 

 

Sjálfstćđisflokkurinn hefur myndađ nýjan meirihluta međ Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Nýr meirihluti hefur bođađ til blađamannafundar á Kjarvalsstöđum klukkan 19:00.

Frá ţessu var gengiđ í dag en ekki er vitađ hvernig skiptingu embćtta verđur háttađ.

 

Kv. Sigurjón Vigfússon 

 


Stćrsta rán Íslandssögunnar.

En eigum viđ heiđurmenn í sjómannastétt ţá Örn Snćvar Sveinsson og Erlingur Sveinn Haraldsson, til hamingju međ Dóminn. 

Örn Snćvar Sveinsson og Erlingur Sveinn Haraldsson,  eiga heiđur skilinn fyrir ađ láta reyna á jafnrćđisregluna međ ţví ađ hefja veiđar án kvóta.  Hćstiréttur Íslands stóđ vörđ um kvótakerfiđ en nú hefur Mannréttindanefnd Sameinuđuţjóđanna tekiđ í hnakkadrambiđ á óréttlćtinu og ráninu  og skikkar íslenska ríkiđ til ađ greiđa sjómönnunum skađabćtur og koma fiskveiđistjórnun í löglegt horf. 

Óska okkur öllum sem eru á móti gjafahvótakerfinu međ dóm  Mannréttindanefnd Sameinuđuţjóđanna.

Kv, Sigurjón Vigfússon


mbl.is Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiđistjórnunarkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband