Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Fyrrverandi bankastjórar tilnefndir á Financial Times til verlauna.

Fyrrverandi  bankastjórar íslensku bankanna eru tilnefndir til verlauna „CEO overpaid award" sem ţýđa mćtti sem oflaunuđustu stjórnendurnir. Eins og sjá má  á vef Financial Times.

Financial Times   segir ađ íslensku bankastjórunum hafi tekist ađ sökkva ekki einungis eigin fyrirtćkjum heldur heilli ţjóđ í skuldafen. Annars segir blađiđ ađ í ár sé af nógu ađ taka.

Ţađ má segja ađ hart hafi veriđ barist um tilnefninguna til ađ  fá ţessi verlaun og sigur verđu súr fyrir Íslenskuţjóđina en ekki sćtur.

Fjöldi manns sótti um en íslensku bankastjórarnir eru sigurstranglegir.

Sir Fred Goodwin, forstjóri Royal Bank of Scotland, er einnig tilnefndur sem og Daniel Mudd, forstjóri Fannie May, og Dick Syron hjá Freddi Mac. Blađiđ kemst ţó ađ ţeirri niđurstöđu ađ Dick Fuld, forstjóri Lehman Brothers-banka, sé ótvírćđur sigurvegari. Hann hafi ţénađ tugi milljóna bandaríkjadala áđur en bankinn féll í september síđastliđnum og velti af stađ alţjóđlega efnahagshruninu.

Kv.Sigurjón Vigfússon


Á ekki óstjórnin á RÚV ađ fara frá.

Starfsmannafundur var haldinn hjá Ríkisútvarpinu í dag ţar sem m.a. var samţykkt ályktun. Björn Malmquist formađur starfsmannafélagsins segir ađ hátt í tvö hundruđ manns hafi mćtt á fundinn og mikill hugur hafi veriđ í fólki. Í ályktuninni segir ađ ađgerđir undafarinna daga séu alvarleg ađför ađ Ríkisútvarpinu en réttara vćri ađ almannavaldiđ stćđi vörđ um stofnunin á erfiđum tímum.

Starfsfólk ríkisútvarpsins harmar einnig ađ fjársvelti og vanhugsuđ stefna stjórnvalda.

Hvađ á sukkiđ ađ halda lengi áfram?.

Hvađ er fólkiđ ađ hugsa hver á ađ borga?

Á ekki óstjórnin á RÚV ađ fara frá.?

Eđa á ađ leggja meiri álögur á fólkiđ í landinu og ekki spara neitt á ég og ţú ađ borga meira?.

 

Áriđ1995 var eigiđ fé Ríkisútvarpsins 2,7 milljarđar króna, sem voru 88% af niđurstöđu hvíldu engar langtímaskuldir á stofnuninni, skammtíma viđskiptaskuldir voru 400 milljónir og viđskiptakröfur jafnhá upphćđ..

Síđla árs 2006 var stađan ţannig ađ allt eigiđ fé RÚV var upp urđiđ

Í svari menntamálaráđherra viđ fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur alţingismanns um fjárhagsstöđu Ríkisútvarpsins 23. janúar á ţessu ári segir ađ hallarekstur RÚV hafi numiđ 434 milljónum króna frá janúar til nóvember á ţví ári samkvćmt óendurskođuđum reikningum. Samkvćmt árshlutareikningi RÚV frá 1. janúar til 30. júní 2006 voru uppsafnađar skuldir stofnunarinnar á ţví ári tćplega 5,2 milljarđar króna, langtímaskuldir rúmlega 3,3 milljarđar,  en skammtímaskuldir tćplega 1,9 milljarđar króna; Ţetta eru ekki nýjar tölur og ţćr hafa sjálfsagt veriđ endurskođađar en varla lćkkađ ađ marki, kannski hćkkađ.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband