Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Hallur Magnússon stefnir á stjórnlagaţing veitum honum stuđning.

Stjórnlagaţing ţjóđarinnar er eđlilegt og nauđsynlegt skref í endurreisn Íslands. Á ţađ benti ég í kjölfar hrunsins í pistli mínum ţann 12. janúar 2009 " Ţjóđkjöriđ stjórnlagaţing móti stjórnskipan framtíđarinnar". Ég hef barist fyrir ţessari hugsjón minni ć síđan. Ţví var ţađ eđlilegt af minni hálfu ađ gefa kost á mér til setu á stjórnlagaţingi.

Stjórnarskrá Íslands á ađ byggja á frjálslyndi og umburđarlyndi, tryggja ţegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýđrćđi, skilvirka og lýđrćđislega stjórnskipun, réttlátt og óháđ dómskerfi og ađ landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauđlinda landsins.

Í stjórnarskrá vil ég helst tryggja:

  • Persónukjör og rétt til ţjóđaratkvćđagreiđslna.
  • Raunverulegan ađskilnađ löggjafarvalds, framkvćmdavalds og dómsvalds.
  • Ađ dregiđ verđi úr miđstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
  • Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstćđra og lýđrćđislegra hérađsstjórna sem taki yfir sem stćrstan hluta fjárveitingarvalds, framkvćmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.

Ţessi baráttumál mín eru ekki ný af nálinni eins og sjá má á pistlum mínum "Stjórnlagaţing, persónukjör og auđlindirnar í ţjóđareigu " og "Sterk og miklu stćrri sveitarfélög eru framtíđin".

Ađ sjálfsögđu eru stefnumál mín fleiri og fjölbreyttari.  Til ađ kynna ţau hef ég ákveđiđ ađ rjúfa árslanga bloggţögn mína.

Á ţessari bloggsíđu minn hef ég sett upp tengla sem vísa á gagnlegar upplýsingar sem varđa stjórnlagaţing og kosningar til ţess, tengla sem vísa á stjórnarskrár ýmissa landa og tengla sem tengjast síđum áhugaverđra frambjóđenda til stjórnlagaţings. Sá listi mun lengjast ţegar ég hef kynnt mér stefnumál međframbjóđenda minna.

Ég bloggađi nćr daglega og stundum oft á dag á ţessari bloggsíđu um landsins gagn og nauđsynjar frá ţví í marsmánuđi 2007 fram í septembermánuđ 2009. Ţví hafa ţeir sem vilja kynna sér stefnumál mín og skođanir úr drjúgum potti ađ veiđa. Til ađ auđvelda ađgang ađ fyrri pistlum mínum hef ég komiđ fyrir leitarvél hér til hćgri.

Starfsferil minn, nám og ţátttaka í félagsstörfum er einnig ađ finna á vefsíđunni hér til hćgri og einnig unnt ađ skođa hann međ ţví ađ smella á hér.

Ábendingum og athugasemdum er unnt ađ koma til mín á netfangiđ hallur@spesia.is auk ţess sem athugasemdakerfiđ á blogginu er ađ sjálfsögđu öllum opiđ.

Ţetta er grein Halls eins og sjá má her á link hans. 

 


Gylfi gagnrýnir Stopp Stopp flokkana fyrir ađ taka atvinnumálinn í gíslingu.

 Forseti Alţýđusambands Íslands, krefst ţess ađ horfiđ verđi frá kaupmáttarskerđingu, uppbođum heimila og áformum um skerđingu fćđingarorlofs. Hann krafđist launahćkkana í rćđu viđ setningu ársţings ASÍ.
Gylfi er sannfćrđur um ađ lausnin á vandanum í efnahagslífinu réđist af ţví hvort ţađ tćkist ađ koma hjólum atvinnulífsins aftur í gang og hvort Sopp Sopp flokkarnir yrđi frekari dragbítur á atvinnuuppbyggingu.
Stjórnvöld hafi ćvarandi skömm fyrir ţví nú ţegar á reyni og fjöldi félaga í ASÍ séu í sárri ţörf fyrir félagslegt íbúđarhúsnćđi. Fyrir ţetta fólk sé ađ litlu ađ hverfa. Gylfi gagnrýndi ađ húsaleiga vćri flestum óviđráđanleg og ađ stjórnvöld áformi verulega skerđingu á húsaleigubótum.
mbl.is Tóku atvinnumálin í gíslingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattar hćkka um 19 milljarđa ekki um 11 milljarđa eins og ríkisstjórnin heldur fram.

Í fjárlagafrumvarpinu gerir ráđ fyrir ţví ađ skattahćkkanir skili ríkissjóđi ellefu milljörđum króna á nćsta ári.
Í raun má nćrri tvöfalda ţessa tölu ţví ekki stendur til ađ hćkka persónuafslátt sem ţýđir ađ skattar á almenning hćkka um átta milljarđa hér er ţví veriđ ađ blekkja almenning ţetta eru óbeinar skattahćkkanir.
Ekki stendur til ađ hćkka bćtur öryrkja, eldri borgara og atvinnulausra eđa ţeirra er minnst mega sín.

 Ţađ er mjög óeđlilegt og hrein mann vonska ađ ţađ sé gengiđ í ţađ ţriđja áriđ í röđ ađ ţeir sem eru međ allra lćgstu tekjurnar í samfélaginu eigi enn einu sinni ađ sitja hjá og taka á sig ţessar byrđar fyrir fjármálseigendur og bankana og ríkisstjórnina.

bilde_931906.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

                       Okkar ást sćla ríkisstjórn


Skjaldborgin og Alţingi neita ađ styrkja Fjölskylduhjálpina.

Ţađ er mjög slćmt fyrir starfiđ okkar á nćsta ári ađ verđa af styrknum ,, segir Ásgerđur Jóna Flosadóttir framkvćmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands en Fjölskylduhjálpin fćr ekki fjögurra milljóna styrk frá fjárlaganefnd Alţingis eins og vaninn hefur veriđ undanfarin ár". Styrkir til listamann virđist hafa gengiđ fyrir og kostnađur viđ Hörpuna. Fjárlaganefnd hefur sýnt ósveigjanleika.

Hjá Fjölskylduhjálp Íslands starfa 40 sjálfbođaliđar sem útdeila vikulega matargjöfum, fötum og öđrum vörum til fólks sem sökum fjárskorts hefur ekki efni á nauđsynjum.

 

dv1003107559_03_jpg_620x800_q95.jpg

 


Nćr 45% allra uppbođsbeiđna koma frá Skjaldborgini ríki og sveitarfélögum

Tćplega 45% uppbođsbeiđna í ţessari viku koma frá ríki, sveitarfélögum og Íbúđalánasjóđi. 92 uppbođ eru auglýst í vikunni.

138 uppbođsbeiđendur standa ađ uppbođunum 92 sem auglýst eru í ţessari viku og standa ríki og sveitarfélög ađ 25% ţeirra og Íbúđalánasjóđur, sem er í eigu ríkisins, međ 20% og eru ţessir ađilar ţví međ um 45% eđa nćrri helming allra uppbođsbeiđna.

Bankar standa á bak viđ 14% uppbođsbeiđna, Sparisjóđir og dótturfélög ţeirra međ 10% og tryggingafélög međ 16%.

imagehandlerca2thfc6.jpgLandsvirkjun afhjúpar ósannindi Andra Snć Mássonar um afkomu LV orkugeirans og Álsgeirans.

Íslendingar geta átt allar virkjanir skuldlausar eftir áratug.
Tekjur Landsvirkjunar af raforkusölu duga til ađ greiđa upp allar skuldir fyrirtćkisins á nćstu tíu . Eftir ţađ gćti Landsvirkjun ađ óbreyttu greitt eiganda sínum 25 milljarđa króna í arđ á ári.

Raforkusalan er ađ skila 25 milljörđum króna á ári í handbćrt fé. 20 milljarđar af ţeim fara á ţessu ári til ađ greiđa niđur erlend lán fyrirtćkisins, ađ sögn Harđar. Međ sama áframhaldi mun Landsvirkjun eiga allar sínar virkjanir skuldlausar, ţar á međal hina umdeildu Kárahnjúkavirkjun, eftir tíu til tólf ár.
Rekstur Kárahnjúkavirkjunar  hefur gengiđ mjög vel og ţađ sé ađ hjálpa mjög mikiđ.

"Ţađ er ljóst ađ hćkkandi álverđ og lágir vextir hafa hjálpađ fyrirtćkinu ađ ráđa viđ ţessa stöđu.

Eigiđ fé Landsvirkjunar nálgast nú tvöhundruđ milljarđa króna, en ţó má telja verđmćtiđ mun meira ţví vatnsaflsvirkjanir eru í bókhaldinu afskrifađar á 60 árum. Líftími virkjananna sé hins vegar mun lengri, og ţćr geti starfađ í 100 ár og ţess vegna umtalsvert lengur.


Svandís bremsuráđherra og stjórnvöld á móti fjárfestingu.

Án öflugs atvinnulífs verđur ekki til öflugt velferđarkerfi , án öflugs atvinnulífs verđur ekki til öflugt Ísland.
Á síđustu öld eru dćmi til um ríki sem komu á öflugu velferđarkerfi međ verđmćtasköpun og varveittu ţađ landi og ţjóđ til hagsbóta ţar ríkir en hagsćld, en nú er öldin önnur í bođi VG  og bremsuráđherra á okkar landi .
Afleiđingarnar bremsumálaráđherra gćtu veriđ hörmulegar og mikill niđurskurđur fylgdi í kjölfariđ almenning á Íslandi til óţurftar baga og börnum okkar.
Ísland er í ţeirri stöđu nú ađ opinber útgjöld verđa ađ ađlagast hinum efnahagslega veruleika ekki sí og sí og ć  međ ađ auka álögum á fátćkan alţýđu lands sem blćđir á međan hinir efnameiri grćđa í bođi ţeirra er nú stjórna.
Ţví lengur sem ţađ dregst ţeim mun meiri verđur og dýpri verđur vandinn í nánustu framtíđ. Ţađ eina sem getur dregiđ úr niđurskurđarţörf hins opinbera er vöxtur í atvinnulífinu.

Ţađ kemur ekki á óvart ađ (umhverfisráđherra) bremsumálaráđherra hafi ákveđiđ ađ áfrýja til Hćstaréttar dómi hérađsdóms um ađalskipulag í Flóahreppi. Ţađ mun enn tefja nýtingu hagkvćmasta og umhverfisvćnsta virkjunarkosts sem völ er á í landinu og seinka uppbyggingu atvinnu og endurheimt lífskjara og velferđar. 

  Á fjölmörgum sviđum birtist atvinnustefna stjórnvalda í ţví ađ koma í veg fyrir fjárfestingar og sköpun nýrra starfa ţví ţau virđast ekki vera í réttum greinum eđa tísku draumum sem ekkert á skilt viđ raun veruleikan einungis óróa ráđ för enda lifir ţetta fólk á örđu sólkerfi, sólkerfi fáránleikans..
Dugi ţađ ekki til eru fundnar ađrar tylliástćđur. Nćgir ađ nefna áform um álver í Helguvík, gagnaver og einkasjúkrahús eđa deilur í tengslum viđ eignarhald HS orku og ađstöđu hollenska fyrirtćkisins ECA á Keflavíkurflugvelli svo fátt sé upp taliđ.

 


Keđjureykjandi simpansi látin lifđi lengur en flestir simpasar.

Charlie frćgasti simpansi veraldar, sem fékk heimsathygli fyrir nokkrum árum vegna keđjureykinga sinna, lést á ţriđjudaginn úr hárri elli. Charlie  mun hafa veriđ 52 ára gamall.

Síđustu árum sínum eyddi Charlie í dýragarđi í Suđur-Afríku. Fyrir mörgum árum síđan veittu umsjónarmenn dýragarđsins ţví athygli ađ gestir köstuđu sígarettustubbum sínum í híbýli Charlies og hann hirti ţá upp og hermdi eftir mannfólkinu. Reyndar er taliđ ađ hann hafi tekiđ upp ósiđinn ţegar hann var í eigu sirkuss á árum áđur.
Ţrátt fyrir reykingarnar mun Charlie hafa lifađ um tíu árum lengur en međalsimpansinn úti í náttúrunni. Simpansar hafa hins vegar náđ 60 ára aldri í dýragörđum.

charlie_png_620x1200_q95

Bremsuráđherra Svandís Stopp Stopp heldur heilu sveitarfélögunum áfram í heljargreip sinni

 Svandís Svavarsdóttir bremsuráđherra heldur heilu sveitarfélögunum áfram í heljargreip sinni.

Ráđamenn Ölfuss undrast ađ nćrri hálft ár skyldi líđa frá ţví ţeir sendu inn ađalskipulag sveitarfélagsins til stađfestingar ţar til Bremsuráđherra svarađi  . Ţeir segja ađ ţetta muni međal tefja tvöföldun Suđurlandsvegar međ tilheyrandi atvinnuleysi.

Ţađ var í byrjun aprílmánađar sem Sveitarfélagiđ Ölfus sendi breytingar á ađalskipulagi til afgreiđslu Skipulagsstofnunar og stađfestingar Bremsuráđherra, en ţađ fjallar međal annars um Bitruvirkjun og tvöföldun Suđurlandsvegar. Í síđustu viku, nćrri sex mánuđum síđar, svarar Svandís Bremsuráđherra.  Skipulags- og byggingarfulltrúi Ölfuss, segir ađ Skipulagsstofnun hafi tvívegis gert athugasemdir, en eftir ađ ţeim hafi veriđ svarađ, hefđi veriđ eđlilegt ađ Bremsuráđherra afgreiddi máliđ eigi síđar en í júnímánuđi, en samkvćmt stjórnsýslulögum sé eđlilegur tími 30 dagar.

Ráđamenn í Ölfussi segja ţađ ekki ađeins ţeirra skođun heldur allra skipulagsfulltrúa á landinu ađ ţessi ferill í Bremsumálaráđuneytinu sé orđinn allt of langur. Skipulags- og byggingarfulltrúi Ölfuss segir ţegar ljóst ađ ţessi dráttur muni tefja međal annars breikkun Suđurlandsvegar milli Hveragerđis og Selfoss en einnig fleiri verkefni í sveitarfélaginu.


Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband