Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Mesta og misheppnaasta sjlfsmorsrs sgunnar

Fyrstu ratugi 20. aldar voru Japanir hrafer inn invddan ntma og voru starnir a koma sr me gu ea illu hp strvelda heims. Og anga komust eir raunar egar egar um 1920 en stefndu enn hrra og vildu vera allsrandi vi Kyrrahafi egar la tki ldina.

skorti hins vegar flest hrefni, eldsneyti og ess httar. rija og fjra ratugnum litu eir svo a eina leiin til a tvega sr au nausynlegu hrefni og markai sem staa eirra sem strveldis krafist vri str.

A leggja undir sig arar jir og rna aulindum eirra.

Auk ess sagi til sn s forni hernaarandi sem hafi hrannast upp huga jarinnar gegnum aldirnar.

a var liti gott og gfugt a berjast og stra, drepa og deyja.

etta endai me v a Japanir glptust til a fara me stri hendur Bandarkjunum lok rs 1941 egar eir geru loftrsina frgu Pearl Harbor og freistuu ess a sl t allan bandarska Kyrrahafsflotann me einu ungu hggi.

rsin Pearl Harbor var til marks um furulega glmskyggni Japana. eir mynduu sr fyrsta lagi a ef eim tkist a hamra svolti Bandarkjamnnum fyrsta fanga strsins, myndu hinir sarnefndu fljtt lyppast niur og semja um fri sem vri Japnum hagstur.

eir tiltlulega fu Japanir sem hleypt hfu heimdraganum og ekktu til Bandarkjamanna reyndu a sannfra hrokagikkina heima fyrir um a etta myndi aldrei gerast, en allt kom fyrir ekki.

Og ru lagi voru Japanir vlkir bjnar a eir ltu sr detta hug a stri drgist eitthva langinn, gtu eir staist inframleislu, tkniyfirburum og hernaarinai Bandarkjanna snning.

Vitanlega vissu eir a eir gtu aldrei framleitt jafn miki og Bandarkjamenn, en eir tldu til dmis a eir gti haldi flotastyrk Bandarkjanna skefjum me v a sma fein trllvaxin orrustuskip, me strri fallbyssur en nokkur skip nnur.

essi skip gtu hvert um sig jafnast vi nokkur orrustuskip Bandarkjamanna, sem fengju annig ekki noti fjldans.

Laust fyrir 1940 skipulgu eir v byggingu fimm risa orrustuskipa sem ttu a gegna essu hlutverki eirri styrjld vi Bandarkin sem Japanir litu egar sem hjkvmilega.Ekki vantai byssurnar um bor Yamato og Musashi.

etta voru sannkallair risar 70 sund tonn a yngd og 263 metrar a lengd.

a eru 3,6 Hallgrms- kirkjuturnar, svo notu s algeng mlieining Tmans rsar!

Nefna m til samanburar aBismarck og Tirpitz, stolt ska flotans, voru 50 sund tonn, og 250 metrar a lengd.

Og sku skipi hfu 8 fimmtn tommu fallbyssur a snum aalvopnum, en japnsku risaorrustuskipin voru vopnu 9 rmlega tjn tommu fallbyssum.

Fallbyssuklur eirra voru 46 sentmetrar verml!

essi japnsku skip voru einfaldlega lang flugustu orrustuskip heimi.

Og a var meira a segja hafinn undirbningur a smi nokkurra enn strri orrustuskipa me enn strri fallbyssur.

En kom babb btinn. Strax fyrstu sjorrustunum Kyrrahafi ri 1942 kom ljs a sem msir framsnir menn ttust raunar hafa s fyrir.

Orrustuskip hin stru og ungu fallbyssuvirki hafsins hversu str og glsileg sem au tldust vera, au voru orin gjrsamlega relt.

Fjarlgir Kyrrahafinu voru svo miklar a sjorrustum kom a oftar en ekki fyrir a orrustuskip komust ekki einu sinni sjnml vi vininn, hva skotfri.

Orrusturnar voru a mestu har lofti, me flugvlum af flugvlamurskipunum sem tku n vi af orrustuskipunum sem flugustu herskip heimi.

Hi fyrsta af risaorrustuskipum Japana, Yamato, tk til dmis tt mjg mikilvgri sjorrustu vi Midway nlgt Hawaii-eyjum jn 1942, en kom ekki a neinu gagni. a sem eftir var strsins vldist Yamato aallega fram og til baka um Kyrrahafi ea l einfaldlega flotahfninni Hrsjma, ar sem var aalbkist japanska flotans.

Sama var a segja um systurskipi Musashi, sem var sama trlli og jafn flugt, en jafn gagnslaust. Allt ri 1943 og meiri partinn af 1944 voru bi essi gnarsterku orrustuskip, sem Japanir hfu lagt sig svo miki af peningum og orku, meira og minna hfn og tku ltinn sem engan tt strinu.

Japanir ttuu sig auvita v sjlfir hvlk mistk eir hfu gert me smi essara skipa, og rija skipi, Shinano, var v ekki fullklra sem orrustuskip, heldur var v flti breytt flugvlamurskip.

Og undirbningi a smi hinna risaskipanna tveggja af Yamato-ger var einfaldlega htt.

egar lei ri 1944 mtti llum vera ljst a stri var tapa fyrir Japani.

Framleislugeta Bandarkjanna var komin fulla fer og nokkur n flugvlamurskip sigldu t Kyrrahafi hverjum einasta mnui, auk annarra herskipa. mean misstu Japanir hvert skip sitt af ru, flugvlum eirra var beinlnis sltra, og svo framvegis.

En a hvarflai ekki a eim a gefast upp.

Yamato og Musashi voru loks send til orrustu oktber 1944 og tku tt gfurlegum sjorrustum sem stu vi Filippseyjar, sem sameiginlega eru kenndar vi Leyte-fla. voru Bandarkjamenn a gera innrs eyjarnar og Japanir vildu allt til vinna a komast a herflutningaskipum eirra.

Til ess notuu eir nstum hvert einasta herskip sem enn var floti.

arna fkk Yamato a nota hinar feiknalegu fallbyssur snar fyrsta og eina skipti, og tti tt a skkva einu litlu bandarsku flugvlamurskipi og einum tundurspilli.

En egar flotadeildin sem Yamato var partur af var ann veginn a brjta sr lei gegnum varnarlnur bandarska flotans, a flutningaskipunum sem voru a flytja innrsarli til Filippseyja, uru japnsku sjlisforingjarnir hrddir vi eitthva, og sneru fr Bandarkjamnnum til mikils lttis.

S var t a flotaforingjar hefu fengi vatn munninn vi a sj essi tv flugu orrustuskip saman mynd - systurskipin Yamato og Musashi. En egar reyndi sari heimsstyrjld kom ljs a svona trllaukin fallbyssuskip komu eiginlega ekki a neinum notum.

Og flutningaskipin skiluu innrsarhernum land, og Yamato hrkklaist heim.

Musashi var ekki eins heppi. Flugvlar fr bandarskum flugvlamurskipum nu skotti v og skktu v 24. oktber 1944. a urfti 17 sprengjur og 19 tundurskeyti fr flugvlum til a skkva skipinu, og af 2.300 manna hfn du rmlega 1.000.

tjn bandarskir flugmenn tndu lfi rsunum Musashi.

nvember var svo veri a fra hi trllaukna fyrrum systurskip Yamato og Musashi, flugvlamurskipi Shinano, milli hafna Japan, en a var hr um bil tilbi. lddist a skipinu bandarskur kafbtur og hfi a me fjrum tundurskeytum.

Fltirinn vi breytingarnar skipinu sagi til sn, hnnunin reyndist vera misheppnu og Shinano oldi ekki skeytin fjgur. Skipinu hvolfdi skmmum tma.

Af 2.400 manna hfn frust 1.400 manns.

var aeins Yamato eftir og l hfn nsta hlfa ri mean snara Bandarkjamanna ttist fastar a hlsi Japana. Enda ttu Japanir varla olu lengur til a halda skipinu ti.

ann 1. aprl 1945 stigu Bandarkjamenn svo land eyjunni Okinawa, sem telst vera ein af hinum eiginlegu Japanseyjum, tt hn s um 640 klmetra fr meginlandi Japans.

Ljst var a Japanir myndu berjast til sasta manns, n egar Bandarkjamenn hfu stigi fti snum japanska grund, en jafnljst mtti vera a barttan var vonlaus.

Eftir a hafa veri barir sundur og saman af Bandarkjamnnum samfleytt nstum rj r, hfu Japanir n hvorki flotastyrk n flugher til a koma veg fyrir a Bandarkjamenn settu grynni lis land Okinawa.

arna yri um a ra endurtekningu orrustunni um Iwo Jima sem st febrar og mars 1945, en vrust japanskir hermenn af gilegu kappi fylgsnum snum landi, en fengu engan stuning hvorki af hafi n r lofti.

Eftir a hafa sigra Japan strinu kvu Bandarkjamenn a leyfa Hrht keisara a halda vldum til a reyna a vihalda svolitlum stugleika hinu gjrsigraa og sundurbara landi. Til a rttlta fyrir snum eigin mnnum a essi leitogi rsarveldinu Japan fengi a halda vldum, hentai Bandarkjamnnum a halda v fram a Hrht hefi einungis veri valdalaus silkihfa Japan, en engan eiginlega hlut tt a strinu. etta var fjarri llum sanni. Hrht var a vsu andvgur strinu upphaflega, en eftir a a skall var hann deigur a hvetja herforingja sna fram og krefjast ess a vinlega skyldi barist til sasta manns. egar honum var sagt fr undirbningi flughersins fyrir hina vntanlegu innrs Bandarkjamanna Okinawa, spuri Hrht hvattyrtur: "En flotinn? tlar hann ekki a taka neinn tt vrnum eyjarinnar?" a var sem feigarfr orrustuskipsins Yamato var kvein - til a gejast keisaranum. Til ess urfti hfn Yamato a frna lfinu.

algjrri rvntingu kvu japanskir flotaforingjar a senda n allt a li sem eir ttu eftir til a verja Okinawa.

a var orrustuskipi Yamato og fein ltil fylgdarskip.

llum var fulljst a etta var sjlfsmorsleiangur. Yfirburir Bandarkjamanna lofti og li voru svo algjrir a Yamato tti ekki minnsta mguleika a sleppa r eim hildarleik sem skipinu var n stefnt .

Enda geru tlanir ekki r fyrir v.

Hernaartlun Japana miai a v a reyna a bruna me Yamato gegnum mra bandarska flotans kringum Okinawa, sigla v fullri fer upp fjru og nota san fallbyssurnar stru til a skjta lisflutningaskip Bandarkjamanna.

Hi stolta herskip tti a enda vi sem strandvirki.

egar svo vri bi a sprengja Yamato ttlur tti a sem eftir var af hfninni a ganga til lis vi varnarli Okinawa og deyja ar til heiurs fsturjrinni og keisaranum.

Rtt er a geta ess a essi tlun var mjg umdeild meal japanskra flotaforingja. Mrgum eirra fannst a vonum a arna vri bara veri a kasta gl mannlfum og ekki sur drmtu eldsneyti.

Eldsneytisskorturinn var farinn a valda strsrekstri Japana mjg miklum erfileikum.

Um tma leit t fyrir a hrifamiklir flotaforingjar myndu f yfirstjrn flotans ofan af essari vitleysu, en egar mnnum va ljst a keisarinn tlaist til ess a flotinn legi sitt af mrkum vi vrn Okinawa, ltu allir undan.

Um fjgurleyti sdegis ann 6. aprl 1945 lagi Yamato r hfn. Eitt ltt beitiskip og tpur tugur tundurspilla fylgdu trllinu sinn hinsta leiangur. Bandarskir kafbtar og flugvlar fylgdust me siglingunni fr byrjun.

Og Bandarkjamenn tluu varla a tra v a eim vri frt strsta orrustuskip heims svona silfurfati.

Bandarskar flugvlar byrjaar a lta sprengjum rigna yfir Yamato sem egar hefur ori fyrir skemmdum.

Um klukkan 12.30 daginn eftir, 7. aprl, hfst rsin Yamato sem var auvita hvergi nrri Okinawa. Flugvlar fr tta bandarskum flugvlamurskipum rust remur strum bylgjum japnsku skipin, og ar sem Japanir hfu engar flugvlar sr til verndar gtu bandarsku vlarnar haga rsum snum eins og eim best hentai.

tt Yamato vri beinlnis trofullt af loftvarnarbyssum, nu hinar japnsku skyttur um bor orrustuskipinu og hinum japnsku skipunum aeins a skjta niur 12 bandarskar flugvlar.

Tu bandarskir flugmenn tndu lfi. a var n allur kostnaurinn vi a skkva flugasta orrustuskipi heimsins.

mti kom a Japanir misstu fjra af tundurspillum snum, ltta beitiskipi Yahagi og svo nttrlegahi mikilfenglegaYamato.

etta flugasta en um lei reltasta orrustuskip heims oldi eitthva um tu tundurskeyti og tjn sprengjur ur en v var llu loki.

Klukkan 14.23 var skipi bersnilega sasta snningi og fari a hallast miki. var ofbosleg sprenging um bor sagt er a hvellurinn hafi heyrst 200 klmetra fjarlg, og sprengjustrkurinn ni rmlega sex klmetra h.

Og skipi skk skammri stundu.

Mynd tekin r bandarskri flugvl nokkrum sekndum eftir sprenginguna um bor Yamato. Sprengjustrkurinn byrjaur a teygja sig til himins.

Ekki er alveg ljst hversu margir voru um bor Yamato essari feigarfr, en lklega voru eir um 3.000. Aeins 280 var bjarga.

Og ekkert af essu breytti auvita neinu, hvorki fyrir varnir Okinawa n hina fyrirsjanlegu uppgjf Japana.

ess m geta a fyrir nokkrum geru Japanir mikla strmynd um Yamato og essa sustu fer skipsins hana m f leiga Aalvdeleigunni Klapparstg.

g leifi mr a taka upp af og segja fr fbrum pistli eftir Illuga Jakobssyni eins og sj m frslu hans Eyjunni Tmans Rs linkur hr.


Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Njustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband