Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Lilja Mósesdóttir alţingismađur fór hörđum orđum um skýrslu fjármálaráđherra.

  Segir ađ Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra hafa gćtt hagsmuna erlendra kröfuhafa og „hrćgamma“ í samningum, umfram hagsmuni skuldsettra heimila og fyrirtćkja. Sú ráđstöfun yrđi ríkisstjórninni „til ćvarandi skammar.

Lilja Mósesdóttir alţingismađur fór hörđum orđum um skýrslu fjármálaráđherra um endurreisn viđskiptabankanna á alţingi í gćr.

Hún sagđi Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra hafa gćtt hagsmuna erlendra kröfuhafa og „hrćgamma“ í samningum, umfram hagsmuni skuldsettra heimila og fyrirtćkja. Sú ráđstöfun yrđi ríkisstjórninni „til ćvarandi skammar.“

Alţingi veitti fjármálaráđherra fyrir hönd ríkissjóđs sérstaka heimild í desember 2009 til ađ ganga frá samningum um uppgjör vegna yfirtekinna eigna og skulda, eins og fram kemur í lögum ţar ađ lútandi. Samningarnir lágu ţá fyrir og var lýst í ţingskjölum, međal annars atriđi sem snertu endurfjármögnun, uppgjör og eignarhald ríkisins í nýju bönkunum.

Frumvarp sem heimilađi fjármálaráđherra ađ ganga frá samningum á ţeim forsendum, sem ţar var lýst var, samţykkt eftir skammar umrćđur á alţingi međ 30 atkvćđum gegn fjórum mótatkvćđum ţingmanna Hreyfingarinnar og Vigdísar Hauksdóttur.

Međal ţeirra sem samţykktu frumvarpiđ og heimild til handa fjármálaráđherra til ađ stađfesta samningana var Lilja Mósesdóttir, sem ţá var formađur viđskiptanefndar alţingis.

b73230aad9-284x200_o

Ađför Ríkis stjórarinnar ađ eldri borgurum og öryrkjum og alţýđuni.

 Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á ríkisstjórna ađ samţykkja ekki ákvćđi í frumvarpi um ađ skattleggja lífeyrisţega og öryrkja. Međ ţví vćri veriđ ađ skerđa kjör lífeyrisţega og öryrkja í framtíđinni.
Stjórnin telur áform ríkisstjórnar um ađ skattleggja lífeyrissjóđina beina ađför ađ eldri borgurum og öryrkjum.
Eftir flokksstjórnarfund Samfylkingar er ljóst ađ báđir ríkisstjórnarflokkarnir fyrirlíta fjármagn, hafa takmarkađan áhuga á atvinnuuppbyggingu og berjast fyrir ţví ađ koma á láglaunastefnu, svo ađ ţegnarnir hafi ţađ nú örugglega flestir jafnskítt. Ţessar áherslur ćttu ekki ađ ţykja fréttnćmar ţegar Vinstri grćnir eiga í hlut enda alrćmdur afturhaldsflokkur ţar á ferđ, en ţađ eru ill tíđindi ţegar Samfylkingin eltir samstarfsflokkinn í vitleysunni

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband