Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.

Sigurđur Jóhann: Lokapróf eru tilgangslaus

Sigurđur Jóhann Andrésson

Sigurđur Jóhann Andrésson

„Ég hef aldrei falliđ í áfanga vegna vanskila á verkefnum né mćtingu. Ég hef unniđ flest verkefni mjög samviskusamlega og hef í flestum tilfellum haft 100% mćtingu, ég hef hinsvegar falliđ í fjölmörgum áföngum einfaldlega vegna lokaprófs,“ segir Sigurđur Jóhann Andrésson, ungur mađur sem hefur stundađ nám í menntaskóla síđan áriđ 2010. Hann segir ađ lokapróf eigi ekki ađ vera til og kvíđinn sem eitt lítiđ próf getur skapađ sé ótrúlegur.

„Viđ erum eins mismunandi og viđ erum mörg ţannig ađ einn páfagaukalćrdómur fyrir heila ţjóđ finnst mér algjörlega fráleitt,“ segir Sigurđur í samtali viđ Pressuna en pistill hans hefur vakiđ mikla athygli og svo virđist ađ margir séu sammála honum um ađ breytinga sé ţörf í skólakerfinu.

„Ađ mađur hafi ekki val á milli lokaprófs eđa lokaverkefnis er mér enn óleyst ráđgáta. Undir hvađ eru lokapróf ađ búa mann? Er búist viđ ţví ađ ég fari ađ taka próf í vinnunni? Ég ýki ekki ţegar ég segi ađ ég vćri tilbúinn ađ skrifa 3000-5000 orđa ritgerđ í stađ ţess ađ ţurfa ađ taka lokaprófiđ í ţeim áföngum sem ég hafđi falliđ í,“ segir hann og bćtir viđ: „Ég spyr sjálfan mig hvort einhverjum hafi einhvern tímann undir einhverjum kringumstćđum gengiđ betur í námi eđa orđiđ fróđari viđ ţađ ađ taka próf, er einstaklingur sem er góđur í ađ taka próf hćfari í tiltekiđ starf heldur en einstaklingur sem er lélegur í ađ taka próf? Hefur próf eitthvađ vćgi fyrir einhvern feril? Jú ef ferillinn snýst um ađ semja próf ţá kannski, annars sé ég ekki fram á ađ ţetta ţjóni einhverjum ofbođslegum tilgangi“.

Sigurđur Jóhann bćtir viđ ađ hann hafi oft velt fyrir sér hvađa svör hann myndi fá hann myndi spyrja menntamálaráđherra um skođun hans á ađ nota próf til ađ skera úr um hćfni nemanda.:

Ábyggilega yrđi svariđ útúrsnúningafullt eđa fyrirlestur um hvernig próf eru hin eina almennilega athugun á ţví hvort nemandinn sé međ námsefniđ á hreinu. En hér lýkur pistlinum mínum og ég vona ađ sjónarhorn nemanda međ gríđarlegan prófkvíđa verđi tekiđ til greina.


Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • verlaun
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n
  • 44297717 10155848429203848 2647386878835163136 n

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband