Færsluflokkur: Tölvur og tækni
3.2.2007 | 01:38
Hagsæld í Hafnarfirði ef Alcan verður stækkað?
1. Tekjur munu stóraukast í Hafnarfirði og munu nema allt að 1.400.000 milljóna króna.
2. Árlega munu tekjur ríkisins af starfsemi Alcans nema 4-5 milljarða króna.
3. Biðlisti þeirra sem vilja vinna hjá Alcan mun minnka þar sem 350 ný bein störf skapast hjá fyrirtækinu.
4. Samtals munu skapast um 1200 bein og óbein störf vegna stækkunarinnar.
5. Bæjarsjóði verður kleyft að hafa ókeypis leikskóla eða ókeypis skólamáltíðir.
6. Alcan mun koma sterkari inn eins og undanfarin ár með aukið fjármagn til samfélagsmála.
7. Hátækni iðnaðarfyrirtæki og önnur hugvitsfyrirtæki munu fá aukna vinnu til hugvits og þróunar vegna aukins hátæknibúnaðar í nútíma álverum.
Læt þetta lítilræði gott að sinni.
Sjá hlekk SA, hér.
Stækkum Alcan JÁ TAKK.
Kveðja Á Örn. Þórðarson
Tölvur og tækni | Breytt 5.2.2007 kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó