Færsluflokkur: Mannréttindi
21.2.2014 | 23:36
Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumálum. Hún lagði fram þessa þingsályktunnartillögu.
Og hverjir sögðu nei ? Það er hér að neðan !
Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Baldur Þórhallsson, Birgitta Jónsdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Guðbjartur Hannesson, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Hjörvar, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Kristján L. Möller, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Lúðvík Geirsson, Magnús M. Norðdahl, Magnús Orri Schram, Margrét Tryggvadóttir, Mörður Árnason, Ólína Þorvarðardóttir, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Siv Friðleifsdóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéðinsson.

1.8.2011 | 19:36
Þjóðarmorðinginn hinn vinstrisinnaði Bashar al-Assad lofaði hermenn sína í dag fyrir þjóðarmorðinn.
Sýrlenski herinn myrti í gær um 140 manns um allt land, þar á meðal yfir hundrað manns í borginni Hama þar sem uppreisn íslamista átti sér stað árið 1982. Sú uppreisn var bæld niður á grimmilegan hátt af föður Bashar al-Assad og létust um 20 þúsund manns.
Að minnsta kosti 1.583 óbreyttir borgarar hafa verið myrtir frá því um miðjan mars.
Í gær og í dag hafa hermenn beitt skriðdrekum og öðrum þungavopnum gegn borgarbúum.
Fólk þorir ekki að láta sjá sig á almannafæri af ótta við leyniskyttur hersins. Þær hafa komið sér fyrir á húsþökum og skjóta á allt sem hreyfist.
7.10.2010 | 13:44
Bremsuráðherra Svandís Stopp Stopp heldur heilu sveitarfélögunum áfram í heljargreip sinni
Ráðamenn Ölfuss undrast að nærri hálft ár skyldi líða frá því þeir sendu inn aðalskipulag sveitarfélagsins til staðfestingar þar til Bremsuráðherra svaraði . Þeir segja að þetta muni meðal tefja tvöföldun Suðurlandsvegar með tilheyrandi atvinnuleysi.
Það var í byrjun aprílmánaðar sem Sveitarfélagið Ölfus sendi breytingar á aðalskipulagi til afgreiðslu Skipulagsstofnunar og staðfestingar Bremsuráðherra, en það fjallar meðal annars um Bitruvirkjun og tvöföldun Suðurlandsvegar. Í síðustu viku, nærri sex mánuðum síðar, svarar Svandís Bremsuráðherra. Skipulags- og byggingarfulltrúi Ölfuss, segir að Skipulagsstofnun hafi tvívegis gert athugasemdir, en eftir að þeim hafi verið svarað, hefði verið eðlilegt að Bremsuráðherra afgreiddi málið eigi síðar en í júnímánuði, en samkvæmt stjórnsýslulögum sé eðlilegur tími 30 dagar.
Ráðamenn í Ölfussi segja það ekki aðeins þeirra skoðun heldur allra skipulagsfulltrúa á landinu að þessi ferill í Bremsumálaráðuneytinu sé orðinn allt of langur. Skipulags- og byggingarfulltrúi Ölfuss segir þegar ljóst að þessi dráttur muni tefja meðal annars breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss en einnig fleiri verkefni í sveitarfélaginu.
28.1.2010 | 20:54
VG vilja láta reka Pál Magnússon útvarpsstjóra
Fjölmargar spurningar sem lutu að útvarpsstjórarnum og var krafa margra fundargesta að Páll yrði rekinn, enda stundaði hann nógu markvísa stefnu að kynna málefnastefni VG bent var á að ráðherrar VG hefðu látið reka fjölmarga starfsmenn úr ráðuneytum sem ekki hafi þóknast flokknum.
Þetta kom fram á fundi, sem VG hélt í dag um málefni Ríkisútvarpsins.
Húsfyllir var á fundinum en þar fjölluðu þær menntamálaráðherra og Svanhildur Kaaber stjórnarformaður RÚV um málefni stofnunarinnar og svöruðu spurningum fundargesta.
Fjölmargar spurningar lutu að útvarpsstjórarnum og var krafa margra fundargesta að Páll yrði rekin, enda hefði hann ekki verið ráðinn af menntamálaráðherra Vinstri Grænna og einhver annar valin maður úr röðum VG tæki hans sæti..
Katrín sagði það ekki á sinni könnu að reka útvarpsstjórann en það gæti Stjórinn.
Stjórnarformaðurinn Svanhildur neitaði hinsvegar að svara nokkru varðandi Pál eða aðra starfsmenn RÚV.
18.12.2009 | 12:07
Svandís rústar ferðarmannaiðnaðinum.
Ferðarmannaiðnaðurinn losar um 4,1 til 4,2 miljónir tonna af CO2 , reikna má við að gjöld á farmiða til Íslands muni nema eftir 2012 100 til 200 eða á milli eða 18.000 til 32.000 þúsund á farmiða til og frá landinu um 5000 þúsund innalanda ná fram að gang sú gjaldskrá sem um hefur verið rædd.
Nú er spurningin hvað munu aðiljar í ferjaðmanniðnaðinum gera en hefur ekkert heyrst frá þeim.
Árið 2012 mun flug á Íslandi falla undir viðskiptakerfi ESB un losunarheimildir. Það nær til allra flugsamgangna til og frá landinu. Flugfélög munu þá þurfa útstreymisheimildir hvort sem flogið er til og frá Bandaríkjunum eða Evrópu.
Áður en þetta var ákveðið vöktu íslensk stjórnvöld athygli stjórnmálamanna og embættismanna í ESB og aðildarríkjum á þeirri sérstöðu sem Ísland býr við . Ekki höfðu þau árangur sem erfiði ekkert tillit er tekið til eyríkja.
Tilskipun ESB sem kveður á um að flugsamgöngur falli undir viðskiptakerfi ESB með útstreymisheimildir mun væntanlega koma hlutfallslega verst niður á samgöngum á Íslandi en í örðum Evrópuríkjum. Vonast var til þess að íslensk stjórnvöld myndu við innleiðingu tilskipunarinnar í EES-samninginn fara fram á undanþágu fyrir innanlandflugið. Nýlega ákvað ríkisstjórnin hins vegar að það skyldi ekki gert og kemur því innanlandsflugið til með að falla undir kerfið frá 2012. Innanlandsflugið þarf því að reikna með að verða fyrir tugmilljóna króna kostnaði vegna þessa.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2009 | 23:15
Nokkrir tugir hræsnara söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina.
Hvar var þetta pakka þegar Íslensk kona var gert að færa börnin sín til útlanda sama um Íslensk börn en beygja sig fyrir útlendingu.
Íslensk kona hefur verið skikkuð með dómsúrskurði til snúa til Bandaríkjanna með tvo drengi á barnsaldri fyrir sunnudaginn næstkomandi.
Borghildur Guðmundsdóttir á drengina með bandarískum hermanni sem vill höfða forræðismál í Bandaríkjunum og freista þess að fá börnin til sín. Brynhildur segist spyrja sig hvort það sé hægt að henda íslenskum ríkisborgurum úr landi eins og tuskum án þess að neitt sé hægt að gera. Hver sé réttur barnanna, hvort það megi svipta þau móður sinni og öllu öryggi sem þau þekki. Hvort ríkið ætli virkilega að henda þeim úr landi.
Hún á ekki fyrir miðunum, dvalar- og atvinnuleyfi hennar í Bandaríkjunum er runnið út og hún segist ekki eiga neina peninga eða aðstoð vísa til að reka mál sitt fyrir bandarískum dómstól. Hún höfðaði mál til að fá úrskurðinum hnekkt en tapaði málinu bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Hún segist hafa leitað til lögfræðinga og dómsmálayfirvalda eftir aðstoð en ekkert sé að hafa, hvorki hér né þar.
![]() |
Mótmælt við lögreglustöðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2009 | 17:44
Eini verkalýðforinginn á Íslandi.
Ræða Aðalsteins fer í heild hér á eftir:

Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó