11.1.2007 | 01:14
Draumur er sama og hugleiðing þar af leiðandi ekki mútur.
Allt sem Alcan gerir um þessar mundir til að gleðja fólk er kallað mútur af andstæðingum stækkunarinnar.
Alcan hefur á þeim örfáu árum þegar þeir tóku yfir gamla fyrirtækið Ísal staðið fast á baki ýmsum félagasamtökum með ýmsum stuðningi. Alcan er með samning við íþróttafélög bæjarins um fjárstuðning fyrir börn og unglinga. Alcan rekur samfélagssjóð sem veittar eru margar milljónir úr á hverju ári. Alcan er aðal styrktaraðili Íslensku bjartsýnisverðlaunanna og fl og er þessi fjárhagslegi stuðningur fyrirtækisins við hin ýmsu samfélagsmál alltaf að stór aukast.
Það er nauðsynlegt fyrir okkur Hafnfirðinga að hafa fyrirtæki í okkar bæ sem er tilbúið að styðja hin ýmsu málefni. Ég tel að stuðningur af hinum ýmsu toga mun aukast mikið á næstu árum ef af stækkun yrði.
Ég á mér þann draum að byggt verði stórt fjölnota íþrótta/sýningarhöll í bænum okkar fljótlega á næstu árum eða sem fyrst. Með stuðningi öflugra fyrirtækja bæjarins eins og Actavis og Alcan og fl. Tek það fram að þetta er minn draumur og hugleiðing en ekki mútur. Horfi öfundaraugum á Reyðarfjörð þar sem ég sé stórt fjölnota íþróttahús rísa í boði Alcoa.
Hafnfirðinga vantar svona hús.
ÁÞ
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Alcan var síðast að styrkja SH og e-n grunnskóla í HFJ man nú ekki hvað hann heitir.
kv Jóhanna
Jóhanna Björg (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 10:40
Ér ekki prinsinn og betlarinn mættur á staðinn og vantar aura frá Alcan nú er ég hissa, hefur ekki kynnt sér Alcan og skólastarfið ,farðu á Alcan-síðuna, ég hef enga peninga handar þér núna.
Rauða Ljónið, 11.1.2007 kl. 17:56
Sæll Fyrirsagnabaninn.
http://www.alcan.is/?PageID=47
Styrkir og samstarfAlcan styður myndarlega ýmis samfélagsmál. Fyritækið styður til dæmis við barna- og unglingastarf allra íþróttafélaga í Hafnarfirði, en samkvæmt sérstökum samningi leggur fyrirtækið fram 15 milljónir króna á árunum 2005 - 2007 til stuðnings barna- og unglingastarfinu. Fyrirtækið hefur stutt umhverfisrannsóknir og verkefni af ýmsum toga og látið fé renna til ýmissa góðgerðarfélaga. Meðal nýlegra verkefna má nefna veglegan stuðning við átakið Blátt áfram, verkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar um að hafa björgunarsveitir til taks á hálendinu yfir sumartímann og gerð göngustíga í skógarlundum Undirhlíða við Kaldársel. Alcan var einn bakhjarla rannsóknar á atvinnuþátttöku og stöðu foreldra að loknu foreldraorlofi og hefur stutt æskulýðsstarf hafnfirskra skáta svo dæmi séu nefnd.Rauða Ljónið, 12.1.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.