Leita í fréttum mbl.is

Vilja nýjar samningaviðræður við Hollendinga og Breta eru þingmenn úr stjórnarflokkunum.

Stjórn og stjórnarandstaða reyna að ná sátt um málið. Utanríkisráðherra Noregs er nefndur sem mögulegur sáttasemjari. Þingmenn úr báðum stjórnarflokkum eru fylgjandi því að reyndar verði nýjar viðræður við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins.
Íslenskir ráðherrar og embættismenn hafa verið í stöðugum samskiptum við kollega sína í Hollandi og Bretlandi síðan forsetinn synjaði lögunum staðfestingar.Fátt hefur verið látið uppi um hver samningsmarkmið Íslands í nýjum viðræðum ættu að vera.
Fyrsta skrefið er að láta reyna á þverpólitíska sátt hér heima. Hvort af slíkri samvinnu verður ræðst væntanlega á næstu dögum, samkvæmt því sem forystumenn flokkanna sögðu eftir fund sinn í gær.
Stjórnarliðar hafa kvartað yfir óbilgirni stjórnarandstöðu og skorti á tillögum að samningsmarkmiðum.Stjórnarandstaðan hefur að sama skapi harmað að stjórnarliðar slái á útrétta sáttahönd

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband