11.1.2007 | 21:02
Starfsmanna Hornið
Logi Hjartarson skrifar.
Hvet Hafnfirðinga og Gaflara að styðja stækkunina.Bý á Skjelajgranda í Reykjavík og sé álverið út um eldhúsgluggann.Gott að sjá vinnustaðinn sinn með morgunkaffinu Fréttablaðinu.Þetta er ekki hægt á Völlunum nema kannski á allra hæstu hæðunum.!!!!
Kom mér á óvart miðað við umræðuna. Iðnaðarsvæðið sunnan eða vestan við Vellina er mun stærra en ég hef áttað mig á og var nota. ,,bene til staðar þegar Vellirnir voru byggðir(viljiðiði ekki kjósa um tilvist þess í leiðinni og sýna sangirni) ég get fullyrt að eftirlit með mengun þess, jafnast ekki á eftirlitið hjá ÍSAL.
Þetta mál snýst um mengun að því leiti að hún er lítil miðað við mengun álvera í öðrum löndum og margra iðnfyrirtækja hérlendis. Flúormengunin er eins og hún var áður en álverið byggt í nágrenni verksmiðjunnar ,,sjá rannsóknaskýrslur". Svifrykið er hjóm við hliðina á svifrykinu á mestu umferðarsvæðum höfuðborgarsvæðisins etc.. Nálægð álversins við höfuðborgarsvæðið er einn af helstu kostum þess, það þarf mannauð og mannfjölda til að reka álver,hér eru þessir þættir fyrir hendi, síður í Helguvík eða á Húsavík!!!!Mannauður er allsstaðar fyrir hendi þar sem tveir eða fleiri Íslendingar koma saman en hér er fjöldinn. Alcan á Íslandi er vel rekið í raun á heimsmælikvarða hort sem við tölum um fjármál, umhverfismál, starfsmannamál, öryggismál,launamál, menntunarmál etc..Common,berjumst til sígurs!!!! Ykkar Logi Hjartarson(Flame Heart)
Logi Hjartarson skrifaði: 2007-01-11
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt 12.1.2007 kl. 00:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.