11.1.2007 | 21:11
Framtíð iðnaðar/svæðisins í Hafnarfirði eða íbúðabyggð?
Miðað við skoðanakannanir á hinum ýmsu blogum um atkvæðagreiðslu íbúa Hafnarfjarðar um stækkun Alcans þá væri líklegt að fyrirtækið fengi ekki að stækka. Í dag er að sjá að þessi munur er um 5-15% stækkunarandstæðingum í vil. Net- atkvæðakosning er að mínu viti lítið marktæk enda hafa slíkar kosningar sýnt hina ýmsu smáflokka með ofurfylgi og Sjálfstæðisflokkinn sem smá flokk ef einhver dæmi séu tekin.
Nú verðum við sem viljum að gott fyrirtæki haldi áfram að eflast og dafna í bænum okkar að berjast fyrir tilverurétti fyrirtækisins. Ég tel að fyrirtækið Alcan á Íslandi fari eftir ströngustu skilyrðum í heiminum til að það fái að nútímavæðast. Fyrirtækið er það öflugt í umhverfismálum að það fer létt eftir þessum leikreglum og gott betur.
Margir andstæðingar stækkunarinnar tala alltaf um eins og þetta svæði eigi að vera framtíðar íbúasvæði þegar álverið fer eftir 10-15 ár ef af stækkun yrði ekki. Væri þá ekki gott að láta þá vita sem eru um þessar mundir að fjárfesta í iðnaðarlóðum á svæðinu ef þetta iðnaðarsvæði á síðan að vera íbúarsvæði eftir 1-2-3 áratugi.
Nú þarf bæjarstjóri að skýra út fyrir okkur Hafnfirðingum hvort þetta iðnaðarsvæði eigi að verða eitthvað annað þegar fram líða stundir.
ÁÞ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Trump íhugar að fresta TikTok-banninu
- 1.890 palestínskum föngum verður sleppt
- Tugir fórust þegar bensínflutningabíll valt
- Bretland bannar innflutning á kjöti frá Þýskalandi
- TikTok-stjörnur í rusli yfir banninu
- Alvarlegt slys á spænsku skíðasvæði
- Áforma fjöldahandtökur innflytjenda í næstu viku
- Hæstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kænugarð
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.