12.1.2007 | 17:28
Á Hafnarfjörður að gefa Sól í Straumi 8 milljónir.
Á Ríkasta bæjarfélag landsins að gefa andstæðingum framfara 8 milljónir?
Sjá heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar.
Á "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar að samþykkja að veita samtökunum Sól í Straumi styrk að upphæð 8 milljóna króna til að koma til móts við kostnað vegna öflunar og úrvinnslu upplýsinga vegna fyrirhugaðrar stækkunar álbræðslunnar í Straumsvík, kostnaðar við að koma upplýsingum á framfæri við bæjarbúa, kostnað vegna fundarhalda og vinnslu og birtingar auglýsinga."
Af hverju tala allir vinstri menn um álbræðslu og líka bæjarstjórnin enda er hún vinstri sinnuð. En það skal getið að við rafgreinum súrálið frá álinu en bræðum ekki ál. Það er mikill munur á álbrðslu og Áliðjuveri.
ÁÞ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Þetta er ekki rétt aðeins er um óafgreidda tilögu að að ræða:
24. 0701125 - Sól í Straumi, tillaga um styrk.
Lögð fram svohljóðandi tillaga frá áheyrnarfulltrúa Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um framlag Hafnarfjarðarbæjar til samtakanna Sólar í Straumi.
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita samtökunum Sól í Straumi styrk að upphæð 8 milljóna króna til að koma til móts við kostnað vegna öflunar og úrvinnslu upplýsinga vegna fyrirhugaðrar stækkunar álbræðslunnar í Straumsvík, kostnaðar við að koma upplýsingum á framfæri við bæjarbúa, kostnað vegna fundarhalda og vinnslu og birtingar auglýsinga.
Við ákvörðun á upphæð styrksins verði tekið mið af fjárútlátum álbræðslunnar í Straumsvík. Þar sem álbræðslan hefur neitað að gefa upp þann kostnað verður að áætla líkleg fjárútlát fyrirtækisins og veita Sól í Straumi a.m.k. 10% af þeirri upphæð. Miðað við boð á kappleiki, tónleika og stjórnmálaumræðu, DVD-disk, dagatal og sjónvarpsauglýsingar má telja líklegt að nú þegar sé upphæð álbræðslunnar komin í 80 - 100 milljónir og er þá varlega áætlað. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir því að veita Sól í Straumi styrk að upphæð 8 milljóna króna."
Málinu frestað milli funda.
Reir (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 17:42
Sæll, sértu Reir, ég get ekki betur séð en það sé en óafgreitt þetta mál.
Þegar málefnin snúast einungis um pening frekar en um hugsjón og málefni þá vaknar upp sú spurning hvort menn séu að gera þetta til fá peninga úr hinum almennan bæjarsjóði sér til handa og um leið í hvaða tilgangi það er og hvort gróðra sjónarmið ráði þar ferðinni hjá Sól í Straumi og Vinstri Grænum.
Get séð og finnst eðlilegt að þeir sem hafa beðið skipsbrot á lífsleiðinni ættu frekar að fá styrki til að eiga fyrir lífsnauðsynjum mér finnst það eðlilegar og réttar að þar ættu styrkir að koma til.
Kv, Svig
Rauða Ljónið, 12.1.2007 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.