Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórn Ísland algjörlega óhæf að kynna málstað Íslendinga á erlendri grund.

Ríkisstjórn  Íslands hefur brugðist skyldum sínu.
Undanfarnar vikur hafa birst greinar í The Financial Times of öðrum enskum blöðum og miðlum sem málstaður Íslendinga í Icesave deilunni hefur fengið meiri umfjöllun en áður.
Einn af ritstjórum  blaðsins  The Financial Times Martin Wolf, hefur skrifað nokkrar þeirra en hann telur að umræðan hafi breyst að undanförnu og snúist Íslendingum í hag.
  Meðal þess sem hann skrifar svo og aðrir fjölmiðlamenn er hversu ríkistjórn Íslands hefur brugðist skyldum sínum og lítt sinnt þeim brýnu verkefnum að kynna málstað Íslands og að ríkisstjórn Íslands sé með þeim hætti algjörlega óhæf að halda upp vörnum fyrir hönd Íslendinga.
Þeir sem hafi kynnt málstað íslendinga erlendis sé frjálsir pennar á Íslandi og Íslenskir föðurlandsvinir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband