13.1.2007 | 16:14
Hafnarfjarðarbær á ekki og mun ekki mismuna hópum.
Spurt hefur verið hvort Málefni starfsmanna Alcan Straumsvík og það sem rétt og satt, munu sækja um styrk til Hafnarfjarðarbæjar .
Svar við því er nei, hjá okkur er það að koma sanneikanum á fram færi og segja rétt og satt frá og starfa að heillindum.
Og sækjumst ekki eftir auði okkut til handa.
Við fordæmum vinnubrögð Sólar í Straumi og Vinstri Græna fyrir þann málflutning þar sem sannleikanum er hagrætt og varpað fyrir borð og staðreyndum breytt og krefjum þá um að vanda mál sitt betur og starfa að heilindum.
Þegar málefnin snúast einungis um pening frekar en um hugsjón og málefni þá vaknar upp sú spurning hvort menn séu að gera þetta til fá peninga úr hinum almennan bæjarsjóði sér til handa og um leið í hvaða tilgangi það er og hvort gróðra sjónarmið ráði þar ferðinni hjá Sól í Straumi og Vinstri Grænum?.
Kv, Svig
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þetta er rétt hjá þér.
Kv Svig.
Rauða Ljónið, 12.1.2007 kl. 10:21
Sæll.
Jú ekki spurning, hlítur að ganga jafnt yfir báða hópa með eða á móti.
Björn Kristjáns starfsm, Alcan (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 12:41
Verð að bæta einni hugleiðingu við alla þína umfjöllun og vona að ég fái þína spá um hana líka.
Ef Hafnfirðingar taka þá akvörðun í gegnum atkvæðagreiðslu að hafna stækkun álversins, hvað er Alcan líklegt til að gera. Það sem mér sýnist vera líklegast er að þeir leggji niður starfsemina hægt og rólega og færi hana til annara héraða á landinu. Bæði Húsavík og Reykjnesbær munu taka þeim fagnandi ef svo fer.
Er það virkilega eitthvað sem Hafnfirðingar vilja? Endilega Red Lion hjálpaðu mér því að ef svo fer tel ég Hafnfirðinga vera að gera mistök.
Hallgrimur Viðar Arnarson (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 12:45
Sæll aftur.
Hvað er þessi svo kallaða "alcan dagbók" sem er á blogginu. Er ekki fólk komið út á hálan ís með svona skrifum, er heyftin og ofstopinn í garð fyrirtækisins og starfsmanna þess ekki orðin að þráhyggju hjá misvitru fólki. Hefurðu séð þetta blogg.
Björn Kristjáns starfsm, Alcan (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 13:01
Sæll. Björn Kristáns hef sé og gefið kommet, er sammála þér.
Rauða Ljónið, 12.1.2007 kl. 14:29
Ætli bærinn muni gefa öllum ,,Samtökum,, milljónir?
Er á ekki tími á samtök starfsmanna Alcan?
Kristín (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.