Leita í fréttum mbl.is

Viðskiptaráðherra vissi ekkert um bankamálin út af vantrausti milli hans og Ingibjargar Sólrúnar.

Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, fékk ekkert að vita um þjóðnýtingu Glitnis  vegna vantraust milli hans og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar um bankahrunið.
Lýðræðið fótum troðið einræði formanns Samfylkingarinnar hafið til skýjanna,  síða hefur ekkert breytts.
Björgvini var haldið í myrkri hvað þjóðnýtinguna varðar vegna vantraust milli hans og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Hvers vegna fékk Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra ekkert að vita um þjóðnýtinguna var honum ekki treyst, er ekki þingmönnum Samfylkingarinn yfir höfuð ekki treyst af formönnunum?
Svörin við því verða í skýrslu rannsóknarnefndarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Sá sem dansar ekki eftir formanni sínum fær ekki að vera með.

Þetta sama gerðist hjá VG er atkvæðagreiðsla um IceSave var. Kúgun formanna á þingmönnum sínum er eitt mesta brot á lýðræðinu sem til er og við hér á Íslandi þurfum að horfa á það alla daga.

Halla Rut , 20.1.2010 kl. 19:34

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Já þetta er það sem rústar lýðræðinu þegar vissir stjórnmálamenn taka sér og mikil völd án umboðs.

Kv. Sigurjón.

Rauða Ljónið, 20.1.2010 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband