20.1.2010 | 17:43
Viðskiptaráðherra vissi ekkert um bankamálin út af vantrausti milli hans og Ingibjargar Sólrúnar.
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, fékk ekkert að vita um þjóðnýtingu Glitnis vegna vantraust milli hans og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar um bankahrunið.
Lýðræðið fótum troðið einræði formanns Samfylkingarinnar hafið til skýjanna, síða hefur ekkert breytts.
Björgvini var haldið í myrkri hvað þjóðnýtinguna varðar vegna vantraust milli hans og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Hvers vegna fékk Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra ekkert að vita um þjóðnýtinguna var honum ekki treyst, er ekki þingmönnum Samfylkingarinn yfir höfuð ekki treyst af formönnunum?
Svörin við því verða í skýrslu rannsóknarnefndarinnar.
Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar um bankahrunið.
Lýðræðið fótum troðið einræði formanns Samfylkingarinnar hafið til skýjanna, síða hefur ekkert breytts.
Björgvini var haldið í myrkri hvað þjóðnýtinguna varðar vegna vantraust milli hans og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Hvers vegna fékk Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra ekkert að vita um þjóðnýtinguna var honum ekki treyst, er ekki þingmönnum Samfylkingarinn yfir höfuð ekki treyst af formönnunum?
Svörin við því verða í skýrslu rannsóknarnefndarinnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Hæstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kænugarð
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
Athugasemdir
Sá sem dansar ekki eftir formanni sínum fær ekki að vera með.
Þetta sama gerðist hjá VG er atkvæðagreiðsla um IceSave var. Kúgun formanna á þingmönnum sínum er eitt mesta brot á lýðræðinu sem til er og við hér á Íslandi þurfum að horfa á það alla daga.
Halla Rut , 20.1.2010 kl. 19:34
Já þetta er það sem rústar lýðræðinu þegar vissir stjórnmálamenn taka sér og mikil völd án umboðs.
Kv. Sigurjón.
Rauða Ljónið, 20.1.2010 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.