Leita í fréttum mbl.is

Verður heilbrigðisráðherra kölluð sem vitni?

Mál níu manna sem ákærðir voru vegna mótmæla í Alþingishúsinu fyrir ári síðan hefur verið þingfest. Það er Sigurmar Kristján Albertsson hæstaréttarlögmaður og eiginmaður Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra sem er verjandi sakborninganna.

Þegar þessi árás var gerð á Alþingishúsið stóð Álfheiður Ingadóttir, núverandi heilbrigðisráðherra, þáverandi þingmaður og síðan um skeið einn af varaforsetum Alþingis, í Kringlu þinghússins, fylgdist með atburðum, hvatti árásarmenn til dáða og hallmælti lögreglumönnum. Skyldi Sigurmar kalla á hana sem vitni?

 Þau Sigurmar og  Álfheiður voru með aðgerðasinnum, sem réðust að lögreglustöðinni við Hlemm.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband