Leita í fréttum mbl.is

Íslenski bankinn sem aðstoðaði lúxuslífs í góðærinu hefur verið auglýstur til sölu.

Íslenski bankinn útibús Kaupþings í Bretlandi sem aðstoðaði við fjármögnun lúxuslífs bresku viðskiptaelítunnar í góðærinu hefur verið auglýstur til sölu.
Un 1,2 milljarður punda var lánaður til einstaklinga. Um 300 milljónum var eytt í snekkjur og einkaflugvélar og um þriðjungi lánanna í breskar fasteignir.  Mörg lánanna eru sögð hafa verið veitt gegn litlum eða engum veðum. Talið er að um fjórðungur þeirra 824 milljóna punda sem lánuð voru til fyrirtækjareksturs sé glataður.

Sú lánabókanna sem inniheldur lán upp á einn milljarð punda í fasteignaviðskipti er talin álitlegust fyrir hugsanlega fjárfesta. Þar er meðal annars 160 milljóna punda lán gegn veði í Shard, sem verður hæsta bygging Lundúna þegar hún verður tilbúin árið 2012.

Hún var upphaflega auglýst til sölu í nóvember 2008, mánuði eftir að bankinn varð gjaldþrota, en þá var hætt við. Í bréfi frá skiptastjóra lýsir hann þeirri skoðun sinni að markaðaðstæðurnar hafi breyst nóg síðan til að kaup á rekstrinum geti nú orðið kröfuhöfum til góðs.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband