Leita í fréttum mbl.is

Vinir vorir ? Norðmenn neita að vera sáttasemjara fyrir Ísland

Norðmenn neita því að vera í sáttasemjarahlutverki fyrir Íslendinga í Icesave málinu. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í morgun. Talskonu norska fjármálaráðuneytisins að Noregur..."hafi engu hlutiverki að gegna sem sáttasemjari fyrir Ísland í augnablikinu," eins og hún orðar það.

Aðspurð um hvort slíkt hlutverk væri mögulegt neitaði talskonan að svara þeirri spurningu Reuters og sagði aðeins að norsk stjórnvöld væri í „nánu sambandi" við ríkisstjórn Íslands.

Í fréttinni er fjallað um frásagnir í íslenskum fjölmiðlum um helgina um aðkomu sáttasemjara til að reyna að miðla málum milli Íslendinga og Breta og Hollendinga í Icemálinu. Þar var m.a. rætt um mögulega aðild Norðmanna sem sáttasemjara.


mynd

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

ÉG TEL NORÐMENN VERA VINIR ÞJÓÐARINNAR MEÐ ÞVÍ AÐ KOMA EKKI NÁLÆGT ÞESSARI HEIMSKU ÍSLENSKRA STJÓRNVALDA ÞVÍ ALLIR HUGSANDI MENN VITA SEM VÍST AÐ ÞENNAN ÞJÓFNAÐ SEM ÍSKLAFIN ER ,ER EKKI ÞJÓÐARINNAR AÐ BORGA ÞAÐ ER AÐEINS VALDAGRÆÐGI BRESKRA OG HOLLENSKRA STJÓRNVALDA MEÐ BLESSUN SMFILKINGARINNAR OG VG LANDRÁÐSLÍÐIN SEM TREÐUR Á ÞEIM SEM HAFA EKKI STOFNAÐ TIL ÞESSARA SKULDAR.

Jón Sveinsson, 25.1.2010 kl. 09:02

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Já Því er ég sammála.

Rauða Ljónið, 25.1.2010 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband