25.1.2010 | 08:30
Vinir vorir ? Norðmenn neita að vera sáttasemjara fyrir Ísland
Norðmenn neita því að vera í sáttasemjarahlutverki fyrir Íslendinga í Icesave málinu. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í morgun. Talskonu norska fjármálaráðuneytisins að Noregur..."hafi engu hlutiverki að gegna sem sáttasemjari fyrir Ísland í augnablikinu," eins og hún orðar það.
Aðspurð um hvort slíkt hlutverk væri mögulegt neitaði talskonan að svara þeirri spurningu Reuters og sagði aðeins að norsk stjórnvöld væri í nánu sambandi" við ríkisstjórn Íslands.
Aðspurð um hvort slíkt hlutverk væri mögulegt neitaði talskonan að svara þeirri spurningu Reuters og sagði aðeins að norsk stjórnvöld væri í nánu sambandi" við ríkisstjórn Íslands.
Í fréttinni er fjallað um frásagnir í íslenskum fjölmiðlum um helgina um aðkomu sáttasemjara til að reyna að miðla málum milli Íslendinga og Breta og Hollendinga í Icemálinu. Þar var m.a. rætt um mögulega aðild Norðmanna sem sáttasemjara.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Evrópumál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
ÉG TEL NORÐMENN VERA VINIR ÞJÓÐARINNAR MEÐ ÞVÍ AÐ KOMA EKKI NÁLÆGT ÞESSARI HEIMSKU ÍSLENSKRA STJÓRNVALDA ÞVÍ ALLIR HUGSANDI MENN VITA SEM VÍST AÐ ÞENNAN ÞJÓFNAÐ SEM ÍSKLAFIN ER ,ER EKKI ÞJÓÐARINNAR AÐ BORGA ÞAÐ ER AÐEINS VALDAGRÆÐGI BRESKRA OG HOLLENSKRA STJÓRNVALDA MEÐ BLESSUN SMFILKINGARINNAR OG VG LANDRÁÐSLÍÐIN SEM TREÐUR Á ÞEIM SEM HAFA EKKI STOFNAÐ TIL ÞESSARA SKULDAR.
Jón Sveinsson, 25.1.2010 kl. 09:02
Já Því er ég sammála.
Rauða Ljónið, 25.1.2010 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.