26.1.2010 | 13:07
Pískuð fyrir eftir henni var nauðgað
Sextán ára gömul múslimsk stúlka í Bangladesh hefur verið refsað harðlega og pískuð eitthundrað og eitt högg fyrir að verða ófrísk þegar henni var misþyrmt og nauðgað.
Öldungaráðið sýknaði hinsvegar nauðgarann af öllum ákærum.
Jafnframt var faðir hennar dæmdur til þess að greiða sekt og sagt að fjölskyldan yrði gerð útlæg úr þorpinu ef hann borgaði ekki.
Það var tvítugur maður sem nauðgaði stúlkunni í apríl á síðasta ári. Hún hafi skammast sín svo mikið eftir árásina að hún hafi því ekki.
Öldungaráð múslima lét setja stúlkuna í einangrun þar til fjölskylda hennar féllst á að henni yrði líkamlega refsað. Það hefur nú verið gert.
Öldungaráðið sýknaði hinsvegar nauðgarann af öllum ákærum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 87263
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Hallarbylting: Gunnari Smára bolað út, Sanna ósátt
- Það á að vera fælingarmáttur í þeim
- Lóur voru borðaðar hér á landi
- Breytt skipulag Birkimels auglýst
- Fimm stiga skjálfti fannst á Akranesi og Hellu
- Ráðherra týndi kortinu og fann hvergi neyðarnúmer
- Skjálfti um 4,9 að stærð: Hrina hafin við Eldey
- Lítið hlaup með stórt hjarta
- Leitar einn að týndum börnum: Fjölgað um 100%
- Beiðni Oscars synjað: Þarf að yfirgefa landið
Erlent
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
- Hitamet maímánaðar slegið
- Sverð Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf særðir í stunguárás á lestarstöð í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps að Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiðsla færist ekki
- Harvard í mál við ríkisstjórn Trump
- Hættustig vegna hryðjuverka lækkað í Svíþjóð
Fólk
- Ný Dogma-stefnuyfirlýsing kynnt
- Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu
- Gugga í gúmmíbát segist víst vera með alvöru brjóst
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz æfði sig í 30 ár
- Amanda Bynes kemur aðdáendum sínum á óvart
- Billy Joel greindur með heilasjúkdóm
- Sigga Beinteins bæjarlistamaður Kópavogs
- Dómur væntanlegur vegna Kardashian-ránsins
- Taylor Swift og Blake Lively hættar að tala saman
Viðskipti
- Svipmynd: Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið
- Rafmyntir hreyfst hraðast eignaflokka
- Hafi fengið frábærar viðtökur
- Metnaðarlítil fjármálaáætlun
- Bankatæknin vinnur með Úkraínu
- Fréttaskýring: Bullið er ókeypis. Sannleikurinn kostar
- Ingibjörg nýr formaður FKA
- Íslendingar leiða jarðhitaboranir á Tenerife
- Framkvæmdastjóraskipti hjá Sensa
- Útboð veldur áhyggjum
Athugasemdir
Þvílíkir skrattar. Þvílíkur heimur.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.1.2010 kl. 13:22
Já ilska mannsin á sé engin takmörk.
Rauða Ljónið, 26.1.2010 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.