28.1.2010 | 19:39
Það vekur athygli að engum í Samfylkinguni er treyst á fund með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands
Samfylkingin var svo ná tengd útrásarvíkingunum með fjármál flokksins og í kosningarsjóð frambjóðenda og einstaka frambjóðenda þar sem milljónar tugir skiptum um hendur með þá greiða í staðinn enda hefur Samfylkingin átt bágt með að standa við loforði um skjaldborg heimilanna að engin þar á bæ þótti þar hæfur til fararinnar
Formenn Vinstri Grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks héldu í dag til fundar með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands um Icesave deiluna auk tveggja embættismanna úr fjármálaráðuneytinu.
Enginn frá Samfylkingunni er með í för eða þótti hæfur.
Rætt var um þessa ferð á fundi formanna flokkana í forsætisráðuneytinu í gær.
Undirbúningur hefur staðið síðustu daga en hefur farið hljótt; fyrst fréttist af ferðinni um fimm leitið í dag.
Það stendur til að hópurinn hitti fjármálaráðherra Bretlands og Hollands, ekki mun standa til að semja um Icesave deiluna á þessum fundum. Þeir eru frekar ætlaðir til að skiptast á upplýsingum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Heill og sæll Sigurjón; æfinlega !
Gildir víst einu; hver þessarra 4 flokka eigi í hlut.
Þó; er undirferlið ekki, hvað minnst, í ''Samfylkingunni'', eins og við vitum, fornvinur góður.
Með beztu kveðjum; í Gullbringusýslu, ofanverða /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.