28.1.2010 | 20:54
VG vilja láta reka Pál Magnússon útvarpsstjóra
Fjölmargar spurningar sem lutu að útvarpsstjórarnum og var krafa margra fundargesta að Páll yrði rekinn, enda stundaði hann nógu markvísa stefnu að kynna málefnastefni VG bent var á að ráðherrar VG hefðu látið reka fjölmarga starfsmenn úr ráðuneytum sem ekki hafi þóknast flokknum.
Þetta kom fram á fundi, sem VG hélt í dag um málefni Ríkisútvarpsins.
Húsfyllir var á fundinum en þar fjölluðu þær menntamálaráðherra og Svanhildur Kaaber stjórnarformaður RÚV um málefni stofnunarinnar og svöruðu spurningum fundargesta.
Fjölmargar spurningar lutu að útvarpsstjórarnum og var krafa margra fundargesta að Páll yrði rekin, enda hefði hann ekki verið ráðinn af menntamálaráðherra Vinstri Grænna og einhver annar valin maður úr röðum VG tæki hans sæti..
Katrín sagði það ekki á sinni könnu að reka útvarpsstjórann en það gæti Stjórinn.
Stjórnarformaðurinn Svanhildur neitaði hinsvegar að svara nokkru varðandi Pál eða aðra starfsmenn RÚV.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Mannréttindi | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Útvarpsstjórinn verður aldrei rekinn, enda krati í blóð og merg, og
ráðinn af kratanum úr Sjálfstæðisflokknum, Þorgerði Katrinu. Þess utan tekur enginn mark á VG lengur.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.1.2010 kl. 21:43
Sæll. Guðmundur við tveir þekkjum Eyfar tengslin.
Rauða Ljónið, 28.1.2010 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.