13.1.2007 | 02:51
Í draumi að hjóla í átt að Straumi
Vopn í orðum eru upphaf ógæfu, hversu skrautleg sem þau eru. Þau vekja óbeit allra. Þess vegna vill sanngjarn maður beita orðum af varúð eða reyna það?
Í friði og ólgu eru umhverfismálin til vinstri handar en í krafti lífskjarar í sátt við náttúruna til hægri. Ef beita þarf orðum hvasst vegna langvarandi baráttu ómálefnalegra andstæðinga mun hann þurfa að beita þeim orðum sem nauðsyn ber til.
Ég þrái friðinn og hef enga löngun til að sigra samtökin Sól í Straumi. Í mínum huga ætti sá að vera hryggur sem skrumskælir sannleikann. Í mínum huga tapa allir ef þetta ómálefnalega orða stríð heldur áfram.
Í mínum huga er ótrúlegt að sjá hvernig bæjarstjórn Hafnarfjarðar ætlar að halda á þessu stækkunarferli. Síðast með tillögu um að Sól í Straumi fengju 8 milljónir úr vasa bæjarbúa en sem betur fer er ekki búið að samþykkja þessa tillögu. Mun bæjarstjórn gæta jafnræðisreglunnar og láta okkur í samtökunum Að hjóla í átt að Straumi, hugmynd að nafni fá 8 milljónir króna líka?
ÁÞ
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.