Leita í fréttum mbl.is

Sorg vegna sjálfsvíga

Á skömmum tíma hafa tvö ungmenni, tólf og sextán ára, svipt sig lífi í Hafnarfirði þar sem  í öðru tilvikinu hafði viðkomandi orðið fyrir langvarandi einelti í skóla
Sorg ríkir í Hafnarfirði enda fólki brugðið þegar tvö ungmenni falla frá með svo sviplegum hætti.

„Þegar áföll eiga sér stað í lífi ungmenna verðum við að fylgjst sérstaklega vel með þeim og það á líka við í skólanum þar sem þau verja miklum tíma í hverri viku. Þá er ákveðin hætta á því að sé einelti ekki tekið alvarlega geti það leitt til sjálfsvígs. Það er engin spurning og það höfum viðHafnarfjrur_ltil_jpg_280x800_q95 séð,“ segir Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur.

 Þeir sérfræðingar sem DV leitaði til benda aftur á móti á einelti sem orsakaþátt sem verði að taka mjög alvarlega. Þegar verst lætur geti þunglyndi, sem af einelti getur skapast, leitt til sjálfsvígstilrauna ungmenna.

Skóla- og félagsmálayfirvöld í Hafnarfirði biðja foreldra í bænum að fylgjast sérstaklega með líðan og hegðun barna sinna, til að mynda samskiptum í gegn netsíður. Það gerir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir líka því oft hafi ungmenni sem svipta sig lífi minnst á þann möguleika áður.

Úr Dv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hrikalegt er þetta :(

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.3.2010 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband