15.3.2010 | 19:50
Sorg vegna sjálfsvíga
Á skömmum tíma hafa tvö ungmenni, tólf og sextán ára, svipt sig lífi í Hafnarfirði þar sem í öðru tilvikinu hafði viðkomandi orðið fyrir langvarandi einelti í skóla
Sorg ríkir í Hafnarfirði enda fólki brugðið þegar tvö ungmenni falla frá með svo sviplegum hætti.
Þegar áföll eiga sér stað í lífi ungmenna verðum við að fylgjst sérstaklega vel með þeim og það á líka við í skólanum þar sem þau verja miklum tíma í hverri viku. Þá er ákveðin hætta á því að sé einelti ekki tekið alvarlega geti það leitt til sjálfsvígs. Það er engin spurning og það höfum við séð, segir Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur.
Þeir sérfræðingar sem DV leitaði til benda aftur á móti á einelti sem orsakaþátt sem verði að taka mjög alvarlega. Þegar verst lætur geti þunglyndi, sem af einelti getur skapast, leitt til sjálfsvígstilrauna ungmenna.
Skóla- og félagsmálayfirvöld í Hafnarfirði biðja foreldra í bænum að fylgjast sérstaklega með líðan og hegðun barna sinna, til að mynda samskiptum í gegn netsíður. Það gerir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir líka því oft hafi ungmenni sem svipta sig lífi minnst á þann möguleika áður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Hrikalegt er þetta :(
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.3.2010 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.