Leita í fréttum mbl.is

Láglauna bankastjórinn Lárus Welding

Ráđningarsamningur Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, kostađi bankann 5,1 milljarđ króna. 

Lárus var ráđinn forstjóri 1. maí 2007. Hann fékk 300 milljónir króna fyrir ađ hefja störf. Grunnlaun hans voru 5,5 milljónir en auk ţess greiddi bankinn fyrir rekstur bifreiđar Lárusar, leigu á íbúđ í London og einnig fékk Lárus kaupréttarsamning.

Mun meira máli skiptu ţó bónusgreiđslur til Lárusar. Áriđ 2007 voru ţćr 94% af heildarlaunum hans. Og međallaun hans ţađ ár voru 84 milljónir á mánuđi vonandi hefur manngreyiđ haft fyrir salti í grautinn.

images.jpg

Ráđningarsamningurinn var samţykktur af bankastjórn Glitnis á 35 mínútna löngum fundi 30. apríl 2007. Á sama fundi hćtti fyrri forstjóri, Bjarni Ármannsson, formlega störfum.

Bjarni var líka bćrilega haldinn hjá Glitni.  Kemur fram ađ međalmánađarlaun hans hafi fimmfaldast á ţremur árum, frá 9 milljónum á mánuđi áriđ 2004 í 50 milljónir á mánuđi áriđ 2007. Ţá fengu fyrirtćki Bjarna gríđarleg lán frá Glitni, til ađ 6.300 milljónir áriđ 2008.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband