12.4.2010 | 19:46
Láglauna bankastjórinn Lárus Welding
Lárus var ráđinn forstjóri 1. maí 2007. Hann fékk 300 milljónir króna fyrir ađ hefja störf. Grunnlaun hans voru 5,5 milljónir en auk ţess greiddi bankinn fyrir rekstur bifreiđar Lárusar, leigu á íbúđ í London og einnig fékk Lárus kaupréttarsamning.
Mun meira máli skiptu ţó bónusgreiđslur til Lárusar. Áriđ 2007 voru ţćr 94% af heildarlaunum hans. Og međallaun hans ţađ ár voru 84 milljónir á mánuđi vonandi hefur manngreyiđ haft fyrir salti í grautinn.
Ráđningarsamningurinn var samţykktur af bankastjórn Glitnis á 35 mínútna löngum fundi 30. apríl 2007. Á sama fundi hćtti fyrri forstjóri, Bjarni Ármannsson, formlega störfum.
Bjarni var líka bćrilega haldinn hjá Glitni. Kemur fram ađ međalmánađarlaun hans hafi fimmfaldast á ţremur árum, frá 9 milljónum á mánuđi áriđ 2004 í 50 milljónir á mánuđi áriđ 2007. Ţá fengu fyrirtćki Bjarna gríđarleg lán frá Glitni, til ađ 6.300 milljónir áriđ 2008.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.