Leita í fréttum mbl.is

Björgvin G. Sigurðsson, hefur ákveðið að af þingi

Björgvin G. Sigurðsson, hefur ákveðið að víkja tímabundið af þingi. Hann telur að vera sín á þingi geti truflað þá vinnu sem þingið er að sinna í framhaldi af birtingu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi. 

Munu aðrir fyrrum ráðherra taka Björgvin til fyrirmyndar og víkja af þingi?

Fyrir Alþingi liggur það vandasama verk að vinna úr skýrslu rannsóknarnefndar þingsins um aðdraganda og orsakir efnahagshrunsins haustið 2008.

Meðal þess sem sérstök þingmannanefnd um skýrsluna þarf að vinna úr eru mál sem snúa að ábyrgð ráðherra. Slík úrvinnsla á sér engin fordæmi og brýnt er að til hennar sé vandað svo sem mest má verða og ekkert verði til þess að draga úr trúverðugleika þeirrar vinnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég vona að þau verði fleiri..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.4.2010 kl. 17:42

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Já svo sannarlega.

Rauða Ljónið, 15.4.2010 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband