19.1.2007 | 20:56
Er Hafnarfjörður í draumi frá Sól í Straumi?
Fullt af fyrirtækjum hafa hótað að flytja búferlum til annara landa vegna há -gengisstefnu ríkisstjórnarinnar. Aldrei er talað um hótun eða mútur af hálfu forsvarsmanna þeirra fyrirtækja?
Þegar fyrirtækið Alcan segir rétt og satt frá þá er talað um hótun eða mútur?
Ekkert fyrirtæki á Íslandi hefur verið lagt í þvílíkt einelti og Alcan.
Hvar yrði Hafnarfjörður staddur eftir nokkur ár ef Actavis færi með alla sína starfsemi úr landi og álverið í Straumsvík væri hætt rekstri? Við myndum þá kannski stóla á að kjúklingastaðurinn Kentucky fried bæri bæinn uppi eða önnur lykil fyrirtæki í ferðamannadraumi Sólar í Straumi.
ÁÞ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Kentucky er fínn staður og svo er Taco bell komið þar líka, þannig að hfj er í góðum málum. Burtu með þessa ljótu álbræðslu!
Járnkallinn (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.