6.5.2010 | 20:12
Sorgleg handtaka Hreiðar Már Sigurðsson
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn í dag og úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Dómari tekur sér sólarhrings umhugsunarfrest og verður Hreiðar Már því í haldi lögreglu að minnsta kosti til morguns.
Sorgasaga Íslenskara alþýðu er nú að taka nýja stefnu þar sem gerendur í hruninu eiga vona á stefnu og ákæru verði þeir sekir fundnir og hljóti dóm vegna allsherjarmarkaðsmisnotkun og misnotkun fjármálum bankana.
En fólk verður að hafa það í huga að það er Íslensk alþýða hlýtur þyngsta dóminn sá dómur er að borga ósómann eftir þessa menn í minni kaupmætti hærri sköttum og þrengingum að heimilunum og missi eigna sinna, sá dómur er sorgasaga Íslendinga og þrautarganga fyrir saklaust fólk sem unnið hefur hörðum höndum og ekkert gert af sér.
Dómari tekur sér sólarhrings umhugsunarfrest og verður Hreiðar Már því í haldi lögreglu að minnsta kosti til morguns.
Sorgasaga Íslenskara alþýðu er nú að taka nýja stefnu þar sem gerendur í hruninu eiga vona á stefnu og ákæru verði þeir sekir fundnir og hljóti dóm vegna allsherjarmarkaðsmisnotkun og misnotkun fjármálum bankana.
En fólk verður að hafa það í huga að það er Íslensk alþýða hlýtur þyngsta dóminn sá dómur er að borga ósómann eftir þessa menn í minni kaupmætti hærri sköttum og þrengingum að heimilunum og missi eigna sinna, sá dómur er sorgasaga Íslendinga og þrautarganga fyrir saklaust fólk sem unnið hefur hörðum höndum og ekkert gert af sér.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Já..Nú erum við líklega að horfa fram á meira uppgjör. Ég vorkenni honum ekki en börnum hans og fjölskyldu..fallið er mikið.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.5.2010 kl. 22:09
Í svona málum líða þeir er saklausir eru Silla.
Rauða Ljónið, 6.5.2010 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.