Leita í fréttum mbl.is

Eftirlýstur af Interpol

Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er eftirlýstur af Interpol.
Saksóknari ákvað að gefa út  handtökuskipun á hendur Sigurðar eftir að hann sinnti ekki kalli sérstaks saksóknara um að mæta í yfirheyrslu.
Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður er búsettur í Bretlandi.
Þeir Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi, og Steingrímur Kárason, framkvæmdastjóri áhættustýringar bankans, sem hafa verið í yfirheyrslum í allan dag voru meðal æðstu stjórnenda Kaupþings og unnu náið með Hreiðari Má og Sigurði Einarssyni.
Ingólfur og Steingrímur eru báðir með skráð lögheimili í Lúxemborg.

  Fyrri grein. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur ekki svarað kalli sérstaks saksóknara um að flýta komu sinni til landsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband