15.5.2010 | 19:09
Katrín Jakobs. ætti að segja af sér
Þetta kemur m.a. fram í Pressuspjallinu við Katrínu.
Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi dragi til baka ákæru gegn níumenningunum. Eins og Pressan greindi frá í vikunni kom til lítilsháttar átaka í héraðsdómi Reykjavíkur þegar málið var tekið fyrir, en um 300 manns komu saman í héraðsdómi til að mótmæla ákærunum.
Katrin segir við Pressuna um að hún muni styðja þessa þingsályktunartillögu. Það væri skynsamleg ráðstöfun af hálfu Alþingis að fara þessa leið, þótt hún sé þeirrar skoðunar að Alþingi eigi ekki að skipta sér af dómsvaldinu.
Smáfuglarnir telja eftir lestur þessa texta, að Katrín Jakobsdóttir hefði mestan sóma af því að segja af sér ráðherraembætti. Þingmaður með jafntruflaða dómgreind og fram kemur í þessu viðtali á ekkert erindi í ráðherrastól. Hún ætti raunar einnig að segja af sér þingmennsku, úr því að hún ber ekki meiri virðingu fyrir stjórnarskránni en fram kemur í orðum hennar og afstöðu til tillögu Björns Vals.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.