19.5.2010 | 21:53
Láglauna bankamađur vill hálfan milljarđ í ógreiddan bónus og ágreiningur fer fyrir dóm
Fyrrverandi framkvćmdastjóri og láglauna bankamađur verđbréfasviđs Landsbankans. Hann lýsti tveimur kröfum upp á samtals 490 milljónir króna í ţrotabú Landsbankans. Báđar greiđslurnar eru vegna vangreiddra bónusgreiđslna sem láglauna mađurinn telur sig eiga inni hjá hinum gjaldţrota banka. Ađ sögn Sigurđar G. Guđjónssonar, lögmanns láglauna mannsins, er um ađ rćđa samningsbundnar greiđslur sem átti ađ inna af hendi hinn 1. desember 2007.
Slitastjórn Landsbankans sem er í raun eiginlegur skiptastjóri ţrotabús bankans, hafnađi kröfum láglauna mannsins. Hann hefur mótmćlt ţeirri niđurstöđu og verđur ágreiningur um kröfurnar borinn undir Hérađsdóm Reykjavíkur.
Í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis er ađ finna forvitnilegar upplýsingar um bónusgreiđslur til Láglauna mannsins Steinţórs Gunnarssonar og sviđsins sem hann stýrđi. Ţar kemur fram ađ árin 2004 og 2005 voru upphćđir bónusa ţćr sömu ţótt tekjur vćru breytilegar. Eins má finna tilvik ţar sem tap er á rekstri sviđsins og tekjur eru neikvćđar um 350 milljónir króna í nóvember 2007. Samt sem áđur voru greiddar 25 milljónir króna í bónus til starfsmanna sviđsins mánuđinn ţar á eftir. Á ţremur mánuđum frá september til nóvember 2007 voru tekjur sviđsins ríflega 178 milljónir króna en bónusgreiđslur námu 194 milljónum króna fyrir sama tímabil. Međ öđrum orđum, starfsmenn sviđsins sem Steinţór stýrđi fengu hćrri bónusgreiđslur en sem námu tekjum sviđsins.
Heildarbónusgreiđslur Landsbankans til Steinţórs á árinu 2007 námu 213 milljónum króna, en heildarlaun hans voru tćplega 30 milljónir króna á mánuđi áriđ 2007.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Verđur er verkamađur launa sinna.
Dingli, 19.5.2010 kl. 22:29
Satt seigurđu Dingli.
Kv. Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 19.5.2010 kl. 22:32
Hann má ekki svelta eyminginn.
Ţráinn Jökull Elísson, 19.5.2010 kl. 22:43
Á ekki orđ yfir hjartahlýju ţinni Ţráinn ég er međ tár á hvarmi.
Kv. Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 19.5.2010 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.