15.6.2010 | 14:16
Ríkisstjórnin hyggur að setja bráðabirgðalög Dæmi Hæstiréttur svo, lækkar höfuðstóll gengisbundinna lána verulega.
Hæstiréttur fjallar um tvö mál, þar sem héraðsdómur dæmdi annars vegar gengisbindinguna lögmæta, hins vegar ólögmæta. Óvissa er því talsverð um hvað verði ofan á. Einn möguleikinn er að gjaldeyrisbinding lána verði dæmd ólögmæt, en að öðru leyti ekki hróflað við skilmálum. Það myndi þýða að upphafleg krónutala lánanna gildi að teknu tilliti til afborgana og vaxta. Dæmi Hæstiréttur svo, lækkar höfuðstóll gengisbundinna lána verulega. Eins og fram kom í fréttum á föstudag telja allir stóru bankarnir að þeir muni þola slíkan dóm, en hann yrði þó kostnaðarsamur fyrir þá. Gert er ráð fyrir að Hæstiréttur kveði upp dóm sinn á næstu dögum.
Talsmaður ríkistjórnarinnar segir ríkisstjórnina hafa hugað að öllum möguleikum varðandi niðurstöðu Hæstaréttar, en hann segir undirbúningur, að bráðabirgðalög séu í vinnslu til undirritunar. Það er ekki til neitt tilbúið lagafrumvarp en við teljum okkur vita að ef það þyrfti að koma til lagabreytingar hvernig hún þyrfti að verða, sagði talsmaðurinn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Hefði þetta ekki verið allt miklu auðveldara, ef þessi lánlausa ríkisstjórn hefði bara gengið að tillögu framsóknarmanna og lækkað um 20% á línuna?
Það hefði verið hægt að gera fyrir ári síðan án afturvirkrar lagasetningar og það hefði líka mátt setja þak á eftirgjöfina.
Ragnhildur Kolka, 15.6.2010 kl. 16:59
Jú Því er ég sammála Ragnhildur.
Rauða Ljónið, 15.6.2010 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.