14.8.2010 | 00:23
Við munum en leyna Alþingi gögnum
Gylfi áfram ráðherra að sögn Jóhönnu Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hittust í kvöld og ræddu stöðu hans í ríkisstjórninni. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra sat einnig fundinn.
Við kunnum vel að meta hans framlag og ráðuneytin hans að fela gögn og fela ekki fyrir alþjóð að skipun míns og Steingríms að okkur minnir.
Málið verður svo sett í nefnd og þegar reiðin dvín af þjóðinni verður skipuð önnun nefnd, þessi nefnd skilar ekki neinu en skýrsla hennar mun svo vera lögð fyrir næstu nefnd og síðan þá næstu, lifi blekkingin.
Gylfi áfram ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 00:43 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Við höfum ekki efni á fleiri nefndum. Það er nær að fá fólk sem kann að vinna vinnuna sína og þá værum við ekki að borga öllum þessum nefndum og lögfræðiálitum út um allan bæ vegna þess að þetta fólk veit ekki sjálft...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.8.2010 kl. 00:57
Sæl. Ingibjörg.
Jóhanna og Steingrímur vilja svæfa máið og segja bí bí og blaka, nefnið mun sofna en ekki vaka og okkur kemur ekkert við hvað það kostar meðan við megum ráð.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 14.8.2010 kl. 01:16
Því segi ég það er mál að linni og við munum koma þessu liði eins og það leggur sig frá í haust það er komið nóg af mafíustjórnun hér!
Sigurður Haraldsson, 14.8.2010 kl. 06:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.